fimmtudagur, 29. desember 2005

heimferð


Ég verð að hryggja ykkur aðeins með því að dvöl mín hérna á klakanum hefur verið framlengd. næstum um HEILA VIKU!
Það fór nebbla svo að afinn dó úti, pabbi hennar. Allt gerðist þetta tiltölulega hratt.
Bræður hennar búa svo í KANADA og ÁSTRALÍU!!
það þarf því að koma allri fjölskyldunni til Englands núna á næstu dögum og herbergið mitt er í láni til þeirra... Því er ekki pláss fyrir mig, hvorki í herberginu mínu eða sem hluti af fjölskyldunni, og ég fer út 8. janúar í staðinn, þegar allt jarðafararstússið er búið.
Þið hafið mig semsagt í heila viku í viðbót við það sem áætlað var í fyrstu?
Heyri ég fagnaðaróp???
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig