Fór á föstudaginn í Oceana... risastóran klúbb í Kingston-on-Thames. . . Þar er by the way æði að versla!! ;D
Fór með Evelin, og Vaida. 2 stelpur sem ég hef kynnst. Einhvernveginn hef ekki þolinmæði í kringum Evelin, alveg óttalegur krakki og allt er svaka mál... Vaida er algert æði... einnig Rita sem við hittum svo á Oceana.
dönsuðum og dönsuðum. já, og ragna á hælum!! synd að það hafi ekki náðst á mynd! Alveg magnað að maður geti vanið sig á að labba á hælum! hélt að ég einfaldlega gæti það ekki. Það eru líka allar stelpur hérna úti á hælum.. svo ða ég ákvað að slá til. finnst það nebbla svoldið kúl.
Ég stakk samt af frá Oceana... fékk þá flugu í höfuðið ða ég nennti ekki að vera þarna lengur og sendi stelpunum sms og fór... 2 þeirra fengu samt ekki smsið, og þær hittu aldrei 3. stelpuna aftur sem fékk smsið.. þetta olli miklum misskilningi og þær héldu að ég væri týnd!! og, allt fór í chaos.. en það var nú allt vegna móðursýki í Evelin :)
Skemmti mér samt vel :) Alger snillingur leigubílsstjórinn sem keyrði mig heim..
framh. seinna..
Engin ummæli
Skrifa ummæli
Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)