sunnudagur, 29. október 2006
laugardagur, 28. október 2006
laugardagur...
planið í kvöld er að fara með saumó út að borða á apótekinu þar sem við munum allar mæta með rauða rós í tilefni dagsins :)
ps
Ragna verður í kjól!!! :/
myndir verða teknar ( en ekk af Rögnu í kjólnum : ) )
c ya
ps
Ragna verður í kjól!!! :/
myndir verða teknar ( en ekk af Rögnu í kjólnum : ) )
c ya
föstudagur, 27. október 2006
wake up.
...little suzy, wake up!
HVER man ekki eftir "The Boys"???
hehe...
ég er allavegana vöknuð og klukkan ekki orðin 9...
það er eitt sem ég sit hérna alveg gapandi yfir... já, það er 22 ára strákur sem heitir Sveinn í viðtali á Fm sem er hreinn sveinn og viti menn, það hringja inn strákur eftir strákur eftir strák sem segjast líka vera hreinir sveinar, já alveg 22, 27 og 29 ára gamlir....
allir eru þeir reyndar sammála um það að þeir eiga eiginlega ekki neina vini og hafa verið lagðir í einelti þegar þeir voru í grunnskóla. Ég á svo erfitt með að ímynda mér svona fólk... mér finnst svo sjálfsagt að eiga hellings af góðum vinum og veit ekki hvernig ég væri ef ég ætti ekki neina svoleiðis vini.
Mér er nú persónulega sama hvað fólk er gamalt þegar það sefur fyrst hjá, ALVEG sama, en ég einhvernveginn hafði ekki séð svona gamla menn fyrir mér sem hreina sveina, en auðvitað er það alvegs sjéns eins og allt annað... ;)
Ég er fegin að hitastigið hefur haldið sér yfir frostmarki í nótt því að annars væri Reykjavík komin í kaf! það hefur rignt svo mikið að það liggur á niður götuna fyrir neðan gluggann minn... hefur hún hlotið nafnið - Blautá
jæja, komið að lífefnafræðinni
sæl :D
HVER man ekki eftir "The Boys"???
hehe...
ég er allavegana vöknuð og klukkan ekki orðin 9...
það er eitt sem ég sit hérna alveg gapandi yfir... já, það er 22 ára strákur sem heitir Sveinn í viðtali á Fm sem er hreinn sveinn og viti menn, það hringja inn strákur eftir strákur eftir strák sem segjast líka vera hreinir sveinar, já alveg 22, 27 og 29 ára gamlir....
allir eru þeir reyndar sammála um það að þeir eiga eiginlega ekki neina vini og hafa verið lagðir í einelti þegar þeir voru í grunnskóla. Ég á svo erfitt með að ímynda mér svona fólk... mér finnst svo sjálfsagt að eiga hellings af góðum vinum og veit ekki hvernig ég væri ef ég ætti ekki neina svoleiðis vini.
Mér er nú persónulega sama hvað fólk er gamalt þegar það sefur fyrst hjá, ALVEG sama, en ég einhvernveginn hafði ekki séð svona gamla menn fyrir mér sem hreina sveina, en auðvitað er það alvegs sjéns eins og allt annað... ;)
Ég er fegin að hitastigið hefur haldið sér yfir frostmarki í nótt því að annars væri Reykjavík komin í kaf! það hefur rignt svo mikið að það liggur á niður götuna fyrir neðan gluggann minn... hefur hún hlotið nafnið - Blautá
jæja, komið að lífefnafræðinni
sæl :D
fimmtudagur, 26. október 2006
fimmtudagsblogg
það varð eitthvað voðalega lítið úr lærdómnum í dag... :S
en þetta er fyrsti dagurinn i viku sem ég hef ekki verið svakalega dugleg.. é hlýt að mega þetta af og til !
ég las samt í 2 tíma í dag, fyrir sálfræði, þar sem ég lærði um hvaðan kynlöngunin okkar kemur :)
þið megið spurja ef þið viljið vita :p
fór líka í ungbarnasund áðan, eg fór ekki ofan í, heldur var ég á bakkanum vopnuð myndavél og eru nokkuð margar myndir og videoklippur því til sönnunar :)
fór svo á stælinn þar sem einhverjar úr saumaklúbbnum voru komnar og ræddum við eitthvað um laugardagskvöldið :D
helgin hljómar vægast sagt spennandi
bíó á morgun á Mýrina
opnun á Myndlistarsýningu hjá Unni Ýrr á sólon kl 5
út að borða á Apótekinu með stelpunum og mökum kl hálf 8...
og minnir mig á það!
mig DREP vantar deit með út að borða á lau!! :/ ´
ég fékk 3 vikur til að redda þessu en það er ekki nóg greinilega...
ég kannski ætti að koma með nýja rúmfélagann en það er ekki alveg komið á það stig að hann fari að sjást með mér út að borða...
heyrumst hress :D
c ya
en þetta er fyrsti dagurinn i viku sem ég hef ekki verið svakalega dugleg.. é hlýt að mega þetta af og til !
ég las samt í 2 tíma í dag, fyrir sálfræði, þar sem ég lærði um hvaðan kynlöngunin okkar kemur :)
þið megið spurja ef þið viljið vita :p
fór líka í ungbarnasund áðan, eg fór ekki ofan í, heldur var ég á bakkanum vopnuð myndavél og eru nokkuð margar myndir og videoklippur því til sönnunar :)
fór svo á stælinn þar sem einhverjar úr saumaklúbbnum voru komnar og ræddum við eitthvað um laugardagskvöldið :D
helgin hljómar vægast sagt spennandi
bíó á morgun á Mýrina
opnun á Myndlistarsýningu hjá Unni Ýrr á sólon kl 5
út að borða á Apótekinu með stelpunum og mökum kl hálf 8...
og minnir mig á það!
mig DREP vantar deit með út að borða á lau!! :/ ´
ég fékk 3 vikur til að redda þessu en það er ekki nóg greinilega...
ég kannski ætti að koma með nýja rúmfélagann en það er ekki alveg komið á það stig að hann fari að sjást með mér út að borða...
heyrumst hress :D
c ya
miðvikudagur, 25. október 2006
enginn nebba leppur tomorrow..
kom hérna húsvörðu og spurði hvort að okkur væri nokkuð kalt!
hann fékk samróma játandi svar og hitnn er orðinn bærilegur!
oh, ég sem hlakkaði að til að koma með nebba lepp :D
hann fékk samróma játandi svar og hitnn er orðinn bærilegur!
oh, ég sem hlakkaði að til að koma með nebba lepp :D
kuldi
sit í líefnafræði í sal 3 í Háskólabíói....
hér sitja allir nemendur í úlpunum með treflana sína.
það er semsagt ekki mér sem er bara kalt!
fer í það mál eftir tíma að finna ofna til að kveikja á... :)
annars kem kem ég með lepp til a setja á nebbann á morgun, hann er ansi kaldur í dag
einnig er það að bjarga lífi mínu að tölvan er aðeins volg undir svo að ég get stungið höndunum undir hana.
sjálfsbjargar viðleitna vonandi-verðandi-hjúkkan kveður! :)
hér sitja allir nemendur í úlpunum með treflana sína.
það er semsagt ekki mér sem er bara kalt!
fer í það mál eftir tíma að finna ofna til að kveikja á... :)
annars kem kem ég með lepp til a setja á nebbann á morgun, hann er ansi kaldur í dag
einnig er það að bjarga lífi mínu að tölvan er aðeins volg undir svo að ég get stungið höndunum undir hana.
sjálfsbjargar viðleitna vonandi-verðandi-hjúkkan kveður! :)
completely outside driving!
hehe
já,
alveg úti að aka í morgun...
ætlaði í dæmatíma upp í Eirbergi (sem er hliðina á Geðdeild Landspítalans - alls ekki langt að fara þegar maður fer yfirum)
þarf að leggja fyrir neðan gömlu Hringbraut, eða milli Læknagarðs og spítalans.
Hvað var ég þá ða gera á stóra Hringbrautarhringtorginu?
oooh. þurfti því að snúa þar við og keyra til baka, og beyja inn svo að ég kæmist bak við BSÍ. Það tókst svona líka lukkulega, alveg þangað til að ég missti af afleggjaranum til að fara inn á veginn inn framhjá Læknagarði.
jáh, mín snýr þá aftur við og ratar loks réttu leiðina í stæðið....
veit ekki hvað ég var úti að aka eiginlega?
já,
alveg úti að aka í morgun...
ætlaði í dæmatíma upp í Eirbergi (sem er hliðina á Geðdeild Landspítalans - alls ekki langt að fara þegar maður fer yfirum)
þarf að leggja fyrir neðan gömlu Hringbraut, eða milli Læknagarðs og spítalans.
Hvað var ég þá ða gera á stóra Hringbrautarhringtorginu?
oooh. þurfti því að snúa þar við og keyra til baka, og beyja inn svo að ég kæmist bak við BSÍ. Það tókst svona líka lukkulega, alveg þangað til að ég missti af afleggjaranum til að fara inn á veginn inn framhjá Læknagarði.
jáh, mín snýr þá aftur við og ratar loks réttu leiðina í stæðið....
veit ekki hvað ég var úti að aka eiginlega?
sunnudagur, 22. október 2006
án ef a BESTI pabbi í heimi..
vaaaaá!
verðið að lesa þetta og horfið svo á myndbandið...
meðan þið takið ykkur tíma í að lesa þetta, hafið það í huga að þetta er sönn saga!
ef þetta kallar ekki fram smaaaá tár þá veit é ekki hvað :/
sunnudagur...
jábbs. hann er kominn og meira að segja sól! pæliði í því. :)
kvöldið var rólegt í gærkvöldi, auðvitað eins og ÖLL önnur laugardagskvöld hjá mér svosem ;) *hóst*
nei, ég get sagt að ég hafi ekkert drukkið um helgina (ok, drakk smá en það var bara svona með mat og eitthva)
í gær fór ég í gögngutúr undir stjörnunum með ipodinn í eyrunum og þrammaði um götur víkur.
kaffið var nebbla lokað þegar ég ætlaði að fara mér að fara ... *uuuurrrrrr*
hver leyfði það?
ég bara spyr!!!
það var samt opið þegar ég var ekki tilbúin að fara :p
þess vegna er ég vöknuð hérna kl 10 á sunnudegi og að fara að læra...
c ya!:D
kvöldið var rólegt í gærkvöldi, auðvitað eins og ÖLL önnur laugardagskvöld hjá mér svosem ;) *hóst*
nei, ég get sagt að ég hafi ekkert drukkið um helgina (ok, drakk smá en það var bara svona með mat og eitthva)
í gær fór ég í gögngutúr undir stjörnunum með ipodinn í eyrunum og þrammaði um götur víkur.
kaffið var nebbla lokað þegar ég ætlaði að fara mér að fara ... *uuuurrrrrr*
hver leyfði það?
ég bara spyr!!!
það var samt opið þegar ég var ekki tilbúin að fara :p
þess vegna er ég vöknuð hérna kl 10 á sunnudegi og að fara að læra...
c ya!:D
laugardagur, 21. október 2006
hress ..
já. ég er svona hress af því að ég er búin með helminginn (umþaðbil) sem ég ætlaði að lesa fyrir kvöldið! vúh :D
það lægði loksins í nótt einhverntíman. jimundur minn, rokið sem var hérna i gær.. ! nú er því orðið svakalega haustlegt úti því að öll lauflblöðin (fyrir utan einhver sem virðast hafa límt sig föst með tonnataki) eru farin :(
svooo skrítið... í fyrra var grænt gras allan veturinn úti og laufblöð á mörgum trjám... þó svo að þau hafi flest öll fellt lauf þó. ósanngjarnt :(
það er samt ekki kominn snjór (7-9-13) sem kannski myndi hæfa fyrsta Vetrardegi sem er akkúrat í dag skv íslensku almanaki
á eftir er 100 ára afmæli skólahalds í Vík. Læt sjálfsagt sjá miii þegar það kemur að því að borða stóru kökuna ! :)ehe
lítið að gerast í gær, kíkti bara við út að Vatnsgarðshólum til Þorbjargar og Gunnars og græddi þar ostaveislu og popp sem við átum á milli þess sem ég og Þorbjög giggluðum yfir aulahúmornum i Miss Congeniality 2
var að finna þessar snilldar mynd :)
það lægði loksins í nótt einhverntíman. jimundur minn, rokið sem var hérna i gær.. ! nú er því orðið svakalega haustlegt úti því að öll lauflblöðin (fyrir utan einhver sem virðast hafa límt sig föst með tonnataki) eru farin :(
svooo skrítið... í fyrra var grænt gras allan veturinn úti og laufblöð á mörgum trjám... þó svo að þau hafi flest öll fellt lauf þó. ósanngjarnt :(
það er samt ekki kominn snjór (7-9-13) sem kannski myndi hæfa fyrsta Vetrardegi sem er akkúrat í dag skv íslensku almanaki
á eftir er 100 ára afmæli skólahalds í Vík. Læt sjálfsagt sjá miii þegar það kemur að því að borða stóru kökuna ! :)ehe
lítið að gerast í gær, kíkti bara við út að Vatnsgarðshólum til Þorbjargar og Gunnars og græddi þar ostaveislu og popp sem við átum á milli þess sem ég og Þorbjög giggluðum yfir aulahúmornum i Miss Congeniality 2
var að finna þessar snilldar mynd :)
föstudagur, 20. október 2006
gott email...
já. alltaf gaman að fá email, svona þó svo að flest emailin sem rata á gmailið mitt séu tengd skólanum og ekkert voðalega spennandi þá fékk ég eitt í dag sem hefur glatt mig SVO mikið að ég get ekki líst því!!!
hérna kemur smá bútur
"Háskólaráð samþykkti á fundi sínum í dag að verða við ósk hjúkrunarfræðideildar um að auka við þann fjölda nemenda, sem fá rétt til þess að hefja nám á vormisseri 2007 að loknum samkeppnisprófum í desember n.k. Fjölgunin nemur 25 nemendum, þannig að 105 nemendur munu hefja námið á vormisseri."
jei!!
kannski er þetta sjéns eftir allt?
á ég að fara að vona að ég komist inn eftir jól
ég er nebbla búin að búa mig undir það að ég sé ekki að fara í skólann eftir jól og meira að segja hálft í hvort búin að plana hvað ég ætla að gera ÞEGAR ég kemst ekki inn...
kveðja
Ragna vonandi-verðandi-hjúkka
hérna kemur smá bútur
"Háskólaráð samþykkti á fundi sínum í dag að verða við ósk hjúkrunarfræðideildar um að auka við þann fjölda nemenda, sem fá rétt til þess að hefja nám á vormisseri 2007 að loknum samkeppnisprófum í desember n.k. Fjölgunin nemur 25 nemendum, þannig að 105 nemendur munu hefja námið á vormisseri."
jei!!
kannski er þetta sjéns eftir allt?
á ég að fara að vona að ég komist inn eftir jól
ég er nebbla búin að búa mig undir það að ég sé ekki að fara í skólann eftir jól og meira að segja hálft í hvort búin að plana hvað ég ætla að gera ÞEGAR ég kemst ekki inn...
kveðja
Ragna vonandi-verðandi-hjúkka
fimmtudagur, 19. október 2006
miðvikudagur, 18. október 2006
hjemme...
jább..
Haldiði ekki bara að ég sé komin til víkur!
ég birtist hér og þar ... greinilega :)
reyndar skrópaði í staðinn í saumó og ungbarnasundi... :S
verð að eiga það inni bara :)
Þorbjörg og Björk komu með mér á Dadda, með smá stoppi á Selfossi, mikið djöfull er orðið kalt!!!!!
hvað skal segja meira?
næstu dagar fara í að læra og læra.
get ekki horft á sjónvarpið í herginu mínu (sem á einhvern undarlegan hátt er í Rvk :p) augun ættu þá kannski að haldast á bókunum. Netið verður sjálfsagt einhver undankomuleið frá bókunum samt :)
mig langar í bjór....
Haldiði ekki bara að ég sé komin til víkur!
ég birtist hér og þar ... greinilega :)
reyndar skrópaði í staðinn í saumó og ungbarnasundi... :S
verð að eiga það inni bara :)
Þorbjörg og Björk komu með mér á Dadda, með smá stoppi á Selfossi, mikið djöfull er orðið kalt!!!!!
hvað skal segja meira?
næstu dagar fara í að læra og læra.
get ekki horft á sjónvarpið í herginu mínu (sem á einhvern undarlegan hátt er í Rvk :p) augun ættu þá kannski að haldast á bókunum. Netið verður sjálfsagt einhver undankomuleið frá bókunum samt :)
mig langar í bjór....
þriðjudagur, 17. október 2006
myndirnar
alles klar.... vanillurjómi, karmella og súkkulaði krem... hver fékk að búa til sinn eigin snúð :)
Davíð, Árún og Sveppi komin með snúð
Doddi fær eitthvað fyrir sinn snúð... hann setti samt súkkulaðið á með frjálsri aðferð... á tímabili var allavegana snúður fljótandi í kreminu... á ekki að vera krem á snúðnum ekki snúður í kreminu? well... :)
Björgvin mikið meira en ánægður!! :)
Davíð, Árún og Sveppi komin með snúð
Doddi fær eitthvað fyrir sinn snúð... hann setti samt súkkulaðið á með frjálsri aðferð... á tímabili var allavegana snúður fljótandi í kreminu... á ekki að vera krem á snúðnum ekki snúður í kreminu? well... :)
Björgvin mikið meira en ánægður!! :)
M R S Syndrome
jább makkin er með random shutdown syndrome...
æði....
vona að þetta sé inni í einhverri ábyrgð... damn.. rory týndi kvittuninni fyrir tölvunni (Karlmenn!) og hún er keypt í New York... sérstaka alheimsábyrgðin er skráð á húsið í englandi og ég held að þau hafi hent bréfinu sem kom til þeirra um það...! æði! well...
þetta er samt galli.. fjandinn hafi það.
hun hefur samt ekkert slökkt á sér síðan 2 sinnum í gærmorgun og viftan ekki verið með neinar kúnstir síðan í gærkvöldi, er alveg ofvirk í að save-a það sem ég er að glósa í skólanum því að það er engin viðvörun sem vara mann við þegar hún slekkur á sér..
en já
þetta er hressandi...
já hugborg... sækjast sér um líkir :)
já og árún maKKinn... hahahaha... hissa á að hafa ekki fengið símtal ... hefur sjálfsagt fattað þetta nógu snemma :)
svo er komið að smá kennslustund í hvernig á að kommenta! ok ???
tilbúin??
1. þið ýtið á kommentin þar sem á að standa "mótmæli!"
2. choose identity þýðir að þið verðið að velja undir hvaða nafni þið skrifið kommentið.
ef þið eruð með blogger/gmail/google account þá veljiði það og þar er beðið um username
og password. ef þið viljið ekki skrá ykkur undir nafni þá veljiði anonymous. Viljiði skrifa undir nafni veljiði other og þar getiði skrifað undir fallega nafnið ykkar :)
3. skrifið komment
4. veljið publish
og skoh! þið hafið kommentað!!!
duuugleg...
ok allir prufa svo :p
í kvöld verður svo haldið snúðapartý. slatti mætir... Svenni ætlar þú nokkuð að beila???? :)
æði....
vona að þetta sé inni í einhverri ábyrgð... damn.. rory týndi kvittuninni fyrir tölvunni (Karlmenn!) og hún er keypt í New York... sérstaka alheimsábyrgðin er skráð á húsið í englandi og ég held að þau hafi hent bréfinu sem kom til þeirra um það...! æði! well...
þetta er samt galli.. fjandinn hafi það.
hun hefur samt ekkert slökkt á sér síðan 2 sinnum í gærmorgun og viftan ekki verið með neinar kúnstir síðan í gærkvöldi, er alveg ofvirk í að save-a það sem ég er að glósa í skólanum því að það er engin viðvörun sem vara mann við þegar hún slekkur á sér..
en já
þetta er hressandi...
já hugborg... sækjast sér um líkir :)
já og árún maKKinn... hahahaha... hissa á að hafa ekki fengið símtal ... hefur sjálfsagt fattað þetta nógu snemma :)
svo er komið að smá kennslustund í hvernig á að kommenta! ok ???
tilbúin??
1. þið ýtið á kommentin þar sem á að standa "mótmæli!"
2. choose identity þýðir að þið verðið að velja undir hvaða nafni þið skrifið kommentið.
ef þið eruð með blogger/gmail/google account þá veljiði það og þar er beðið um username
og password. ef þið viljið ekki skrá ykkur undir nafni þá veljiði anonymous. Viljiði skrifa undir nafni veljiði other og þar getiði skrifað undir fallega nafnið ykkar :)
3. skrifið komment
4. veljið publish
og skoh! þið hafið kommentað!!!
duuugleg...
ok allir prufa svo :p
í kvöld verður svo haldið snúðapartý. slatti mætir... Svenni ætlar þú nokkuð að beila???? :)
mánudagur, 16. október 2006
stay positive....
Heimspeki fellur niður í dag.. smá hamingja þvi að skólinn er þá bara frá hálf 3 til 5 í staðinn fyrir hálf 1 til 5...
ég var sko ekki að nenna út í þetta rok! :)
á öðrum meiri pirraðri nótum þá virðist vera sem svo að makkinn minn sé gallaður...
hvenær fæ ég eitthvað sem actually WORKS!
keypti síma sem var stolinn og virkaði ekki
keypti myndavél með gölluðum minniskubb.
keypti ipod sem var gallaður og ónýtur
where does it end?
ég er hætt að kaupa hluti sem kosta meira en 7 þúsund kall!!!
ég var sko ekki að nenna út í þetta rok! :)
á öðrum meiri pirraðri nótum þá virðist vera sem svo að makkinn minn sé gallaður...
hvenær fæ ég eitthvað sem actually WORKS!
keypti síma sem var stolinn og virkaði ekki
keypti myndavél með gölluðum minniskubb.
keypti ipod sem var gallaður og ónýtur
where does it end?
ég er hætt að kaupa hluti sem kosta meira en 7 þúsund kall!!!
I like that song... :)
eftir að hlusta þetta... u really feel like dancing! :)
diskurinn er líka ansi góður... pínu í söngleikjastíl á köflum en mjög skemmtilegur! :)
Helgarrapport
Ég var sumsé í Reykjavíkinni eins og bloggið frá föstudeginum gefur til kynna ☺
Jói frændi kíkti í bæinn um helgina og fórum við því út að borða í hádeginu á laugardaginn og þaðan rúntuðum við að skoða stóóóóra herskipið... það er engin furða að Reykjavík hafi verið full af svörtum mönnum með stórar derhúfur á föstudaginn (ekki skamma mig fyrir stereótýpu flokkunina) þaðan fórum við svo á slóðir annara hermanna, þetta má orða þannig að við fórum í varnarliðssöluna í gamla Blómavalshúsinu.
Þar er skrítinn samfögnuður látinna húsgangna... úffs! Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað þetta er krípí.
Einhver hefur ÁTT öll þessi húsgögn... já é veit að það hefur einhver átt húsgögnin í græna hirðinum líka, en þetta er öðruvísi. Þarna eru flest öll húsgögnin aaaaalveg eins, eins og að fólkið hafi allt búið á stofnunum... hlýtur að hafa verið samkeppni milli fjölskyldna að gera sinn eigin stíl úr þessum sömu mublum. Já, en nú liggja þau þarna öll í einni kássu, flokkuð eftir “skápar, hillur, dýnur, sófar “... o.s.frv... allir hillurnar sem eitt sinn voru með styttum fólks og einhverja persónu... líta núna alveg eins út í hrúgunni ásamt öllu hinu... slatti af biblíum eru líka til sölu... hver vill tölvu? Það eru til örugglega 50 turnar þarna (auðvitað búið að taka öll helstu hergögn af þeim ☺ ) ég fann samt spegil þarna inni sem ég væri til í að eiga. Hittum nebbla Soffíu og Svein sveitarstjóra þarna inni í öllu dótinu ☺ segi eins og soffía, þarf bara a ða finna stað fyrir hann!
Restin af laugardeginum fram að mat fór svo alfarið í lærdóm..
Þess vegna fór ég á skrall í gærkvöldi!
Ég fór fyrst til Sveppa í singstar partý þar sem mér gekk alveg mjög mikið misvel... Singstar er enginn mælikvarði á hve vel maður syngur... singstar er samt mjög góður mælikvarði á hve ILLa maður syngur... ég afrekaði samt að fá 9600-og-eitthvað stig! Nú verð ég að æfa mig og hætta ekki fyrr en ég næ 10 þus! ☺
Eftir að hvítvínið var búið ( ég er hætt í sjálfsblekkingu, ég er ekki hætt að drekka!!!! :S ) tölti ég yfir í hinn helming íbúðarblokkarinnar þar sem hlátraskellir vísuðu mér leið að gellupartýi... það partý var á leiðinni á ball á þeim andaða stað Gauk á stöng, sem er ennþá andaður þó svo að það hafi verið ball þar í gær og verður aftur næstu helgi.... hvenær ætli hann rísi upp aftur?
Á Gauknum var það engin önnur hljómsveit að spila en Jet black Joe... löngu önduð og löngu upprisin hljómsveit sem engan svíkur.
Þá er komið að öðru röfli.... íslenskir kvenmenn... jedúddamía.. þær eru algerlega snargeðveikar á djamminu! Ég vona að ég eigi ættir að rekja til Zimbabwe!
Við vorum þarna fremstar í fíling og hinar þarna fyrir aftan ýttu á okkur, klóruðu, tróðu sér. Teygðu hendurnar yfir okkur og ég veit ekki hvað... er svona ÆÐISLEGT að ná að strjúka djásnunum á Páli Rósinkranz? Neeee... hélt ekki... við eiginlega hlógum af þessari geðveiki, en auðvitað orðnar svoldið pirraðar á þessum yfirgangi..
Tók myndir... þær koma brátt...
Endaði kvölið á sólon með Sveppa og Davíð, Davíð reyndar hvarf í skrítnu ástandi og Sveppi labbaði með mér heim með smá stoppi hjá Devítos frænda, hann tók svo leigara héðan og ég skreið upp í rúm og svaaaaaf :D
Helgin var svo enduð ágætlega og vel rúmlega það í mat hjá Palla og Árúnu. Namminamm.. eftirréttur og allt! Ég reyndi að semja um að þetta yrði gert að vikulegum athöfnum en ég er nú alveg til að borga til þess að fá svona gott að borða á hverjum sunnudegi ;)*blikk*
Jæja... óver and out!!! :D
Jói frændi kíkti í bæinn um helgina og fórum við því út að borða í hádeginu á laugardaginn og þaðan rúntuðum við að skoða stóóóóra herskipið... það er engin furða að Reykjavík hafi verið full af svörtum mönnum með stórar derhúfur á föstudaginn (ekki skamma mig fyrir stereótýpu flokkunina) þaðan fórum við svo á slóðir annara hermanna, þetta má orða þannig að við fórum í varnarliðssöluna í gamla Blómavalshúsinu.
Þar er skrítinn samfögnuður látinna húsgangna... úffs! Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað þetta er krípí.
Einhver hefur ÁTT öll þessi húsgögn... já é veit að það hefur einhver átt húsgögnin í græna hirðinum líka, en þetta er öðruvísi. Þarna eru flest öll húsgögnin aaaaalveg eins, eins og að fólkið hafi allt búið á stofnunum... hlýtur að hafa verið samkeppni milli fjölskyldna að gera sinn eigin stíl úr þessum sömu mublum. Já, en nú liggja þau þarna öll í einni kássu, flokkuð eftir “skápar, hillur, dýnur, sófar “... o.s.frv... allir hillurnar sem eitt sinn voru með styttum fólks og einhverja persónu... líta núna alveg eins út í hrúgunni ásamt öllu hinu... slatti af biblíum eru líka til sölu... hver vill tölvu? Það eru til örugglega 50 turnar þarna (auðvitað búið að taka öll helstu hergögn af þeim ☺ ) ég fann samt spegil þarna inni sem ég væri til í að eiga. Hittum nebbla Soffíu og Svein sveitarstjóra þarna inni í öllu dótinu ☺ segi eins og soffía, þarf bara a ða finna stað fyrir hann!
Restin af laugardeginum fram að mat fór svo alfarið í lærdóm..
Þess vegna fór ég á skrall í gærkvöldi!
Ég fór fyrst til Sveppa í singstar partý þar sem mér gekk alveg mjög mikið misvel... Singstar er enginn mælikvarði á hve vel maður syngur... singstar er samt mjög góður mælikvarði á hve ILLa maður syngur... ég afrekaði samt að fá 9600-og-eitthvað stig! Nú verð ég að æfa mig og hætta ekki fyrr en ég næ 10 þus! ☺
Eftir að hvítvínið var búið ( ég er hætt í sjálfsblekkingu, ég er ekki hætt að drekka!!!! :S ) tölti ég yfir í hinn helming íbúðarblokkarinnar þar sem hlátraskellir vísuðu mér leið að gellupartýi... það partý var á leiðinni á ball á þeim andaða stað Gauk á stöng, sem er ennþá andaður þó svo að það hafi verið ball þar í gær og verður aftur næstu helgi.... hvenær ætli hann rísi upp aftur?
Á Gauknum var það engin önnur hljómsveit að spila en Jet black Joe... löngu önduð og löngu upprisin hljómsveit sem engan svíkur.
Þá er komið að öðru röfli.... íslenskir kvenmenn... jedúddamía.. þær eru algerlega snargeðveikar á djamminu! Ég vona að ég eigi ættir að rekja til Zimbabwe!
Við vorum þarna fremstar í fíling og hinar þarna fyrir aftan ýttu á okkur, klóruðu, tróðu sér. Teygðu hendurnar yfir okkur og ég veit ekki hvað... er svona ÆÐISLEGT að ná að strjúka djásnunum á Páli Rósinkranz? Neeee... hélt ekki... við eiginlega hlógum af þessari geðveiki, en auðvitað orðnar svoldið pirraðar á þessum yfirgangi..
Tók myndir... þær koma brátt...
Endaði kvölið á sólon með Sveppa og Davíð, Davíð reyndar hvarf í skrítnu ástandi og Sveppi labbaði með mér heim með smá stoppi hjá Devítos frænda, hann tók svo leigara héðan og ég skreið upp í rúm og svaaaaaf :D
Helgin var svo enduð ágætlega og vel rúmlega það í mat hjá Palla og Árúnu. Namminamm.. eftirréttur og allt! Ég reyndi að semja um að þetta yrði gert að vikulegum athöfnum en ég er nú alveg til að borga til þess að fá svona gott að borða á hverjum sunnudegi ;)*blikk*
Jæja... óver and out!!! :D
laugardagur, 14. október 2006
föstudagurinn 13.
... var nú ekkert allskostar slæmur! jább... datt ekkert, þó að það hafi munað litlu í eitt skiptið, en það slapp eins og svo oft áður.
en maður á heldur ekkert að fara út að borða á föstudeginum 13. ég hugsaði það einmitt þegar ég og Hildur gengum in á Red Chili...
endaði með 50 mínútna bið...
reyndar eftir 40 mínútna bið sáum við eigandann setja upp "oó, þær eru ekki búnar að fá matinn sinn" svip.
við fengum þá nachos og loforð um góðan afslátt.
maturinn kom svo 10 mín seinna og allt varð gott...
kíktum svo í októberfest og þar var sko stuðið! lúðrasveit og bjórinn flæðandi! einhverjar vísindaferðir höfðu endað ferðina í tjaldinu svo að það voru ansi margir kófdrukknir þarna klukkan 9.
síðar lá ferðin á Hressó þar sem Davíð var með smá partý. gaman þar en var samt komin heim kl 12 og fór snemma að sofa.
sem auðvitað var valdandi að því að ég er búin að læra í 6 tíma í dag... dugleg hah?!
í kvöld er svo förinni heitið í singstarpartý til Sveppa og svo veit ég ekkert hvert planið er !....
aldrei að vita nema að það komi interesting færsla hér á morgun , eða ekki... let's see!! :)
eigiði gott kvöld :)
en maður á heldur ekkert að fara út að borða á föstudeginum 13. ég hugsaði það einmitt þegar ég og Hildur gengum in á Red Chili...
endaði með 50 mínútna bið...
reyndar eftir 40 mínútna bið sáum við eigandann setja upp "oó, þær eru ekki búnar að fá matinn sinn" svip.
við fengum þá nachos og loforð um góðan afslátt.
maturinn kom svo 10 mín seinna og allt varð gott...
kíktum svo í októberfest og þar var sko stuðið! lúðrasveit og bjórinn flæðandi! einhverjar vísindaferðir höfðu endað ferðina í tjaldinu svo að það voru ansi margir kófdrukknir þarna klukkan 9.
síðar lá ferðin á Hressó þar sem Davíð var með smá partý. gaman þar en var samt komin heim kl 12 og fór snemma að sofa.
sem auðvitað var valdandi að því að ég er búin að læra í 6 tíma í dag... dugleg hah?!
í kvöld er svo förinni heitið í singstarpartý til Sveppa og svo veit ég ekkert hvert planið er !....
aldrei að vita nema að það komi interesting færsla hér á morgun , eða ekki... let's see!! :)
eigiði gott kvöld :)
föstudagur, 13. október 2006
Vistor
langaði voða í vísindaferð...
fer bara næst :)
helgin er víst ekki ónýt....
kíki örugglega í tjaldið (októberfest) og svo þaðan í partý til Davíðs, er ein heima um helgina *blikkblikk*
sendi bróðir minn í stórhættu á ball í árnesi með aðégheld í svörtum fötum... samt held ég að paparnir hafi átt að vera...
Grey brósi..
veit sko alveg hvernig kvenmenn eru við svona saklausa *hóst!* stráka eins og hann :)
fer bara næst :)
helgin er víst ekki ónýt....
kíki örugglega í tjaldið (októberfest) og svo þaðan í partý til Davíðs, er ein heima um helgina *blikkblikk*
sendi bróðir minn í stórhættu á ball í árnesi með aðégheld í svörtum fötum... samt held ég að paparnir hafi átt að vera...
Grey brósi..
veit sko alveg hvernig kvenmenn eru við svona saklausa *hóst!* stráka eins og hann :)
new... look!!
sjáiði!! :)
já þetta gat hún Ragna alveg sjálf...
jább. alveg sjálf... semsagt engin histerísk símtöl til Björgvins eftir að hafa mjög líklega hent allri síðunni minni... - that has happened before.. gerðist ekki í kvöld :)
mér var semsagt inviterað að prufa nýja blogger beta... og svona virkar hann!
mun þægilegri í ALLA staði... ekki verið að vesenast að setja inn linka með því að skrifa þetta allt í html rusli sem enginn skilur með mína þekkingu á tölvum... sem eykst þó með degi hverjum ! :)
finnst ykkur þetta ekki flottt?!
kveðja að handan!
já þetta gat hún Ragna alveg sjálf...
jább. alveg sjálf... semsagt engin histerísk símtöl til Björgvins eftir að hafa mjög líklega hent allri síðunni minni... - that has happened before.. gerðist ekki í kvöld :)
mér var semsagt inviterað að prufa nýja blogger beta... og svona virkar hann!
mun þægilegri í ALLA staði... ekki verið að vesenast að setja inn linka með því að skrifa þetta allt í html rusli sem enginn skilur með mína þekkingu á tölvum... sem eykst þó með degi hverjum ! :)
finnst ykkur þetta ekki flottt?!
kveðja að handan!
fimmtudagur, 12. október 2006
spassa....
...kast...
skemmtileg svona spassaköst er það ekki ? :) ójú... :)
er hætt við að væla yfir elli, enda er ég algert unglamb ennþá !! :) já ég get svo svarið það.
í dag er fimmtudagur, og í dag er frí!
planið á fimmtudögum er alltaf =vakna snemma, læra, borða hádegismat, læra, drekka ógrynni af kaffi, læra, útivist með árúnu, læra, borða kvöldmat og svo frí!
planið þennan fimmtudag
vakna og hlusta á útvarpið í hálftíma þangað til að ég aaaaðeins lagði mig.,,, ( lofaði ekki góðu frá byrjun ) , vakna alveg kl 10 og lesa svotil non stop til 12 en þá fór ég til árúnar og við ætluðum í sund í árbæjarlauginni með Theu Mist þar sem enginn sundtími hjá henni var í dag. stoppuðum á subway á leiðinni og komumst svo að því að innilaugin í árbæjarlauginni var lokuð vegna skólasunds. því var hreyfingin okkar þennan fimmtudaginn falin í því að þramma nýja IKEA... ekkert svosem mikið nýtt þar á ferð, en búðin afskaplega flott og það tók okkur svona 40-50 mín að labba alla leið.
búin ða stija og læra núna í mest allt kvöld og hefur bara gengið ansi vel... mikið lokið af því sem ég ætlaði mér!...
skellti mér á þýskt bingó í októberfesttjaldinu fyrir framan Háskólabygginguna í gær á meðan brósi sat og drakk bjór mér til samlætis, ég vann ekkert... dem! :) hverjum hefði ég svovsem átt að gefa LEVI's inneignina?
á morgun er partý hjá Davíð á Hressó sem ég ætla mér að mæta í, helgin fer svo bara í lærdóm... hver er annars geim í kolaportið á sunnudaginn?? :) mmmmm kókobollur!
haha
jább.... ætla að hoppa niður og ráðast á þvottinn....
c ya! !
skemmtileg svona spassaköst er það ekki ? :) ójú... :)
er hætt við að væla yfir elli, enda er ég algert unglamb ennþá !! :) já ég get svo svarið það.
í dag er fimmtudagur, og í dag er frí!
planið á fimmtudögum er alltaf =vakna snemma, læra, borða hádegismat, læra, drekka ógrynni af kaffi, læra, útivist með árúnu, læra, borða kvöldmat og svo frí!
planið þennan fimmtudag
vakna og hlusta á útvarpið í hálftíma þangað til að ég aaaaðeins lagði mig.,,, ( lofaði ekki góðu frá byrjun ) , vakna alveg kl 10 og lesa svotil non stop til 12 en þá fór ég til árúnar og við ætluðum í sund í árbæjarlauginni með Theu Mist þar sem enginn sundtími hjá henni var í dag. stoppuðum á subway á leiðinni og komumst svo að því að innilaugin í árbæjarlauginni var lokuð vegna skólasunds. því var hreyfingin okkar þennan fimmtudaginn falin í því að þramma nýja IKEA... ekkert svosem mikið nýtt þar á ferð, en búðin afskaplega flott og það tók okkur svona 40-50 mín að labba alla leið.
búin ða stija og læra núna í mest allt kvöld og hefur bara gengið ansi vel... mikið lokið af því sem ég ætlaði mér!...
skellti mér á þýskt bingó í októberfesttjaldinu fyrir framan Háskólabygginguna í gær á meðan brósi sat og drakk bjór mér til samlætis, ég vann ekkert... dem! :) hverjum hefði ég svovsem átt að gefa LEVI's inneignina?
á morgun er partý hjá Davíð á Hressó sem ég ætla mér að mæta í, helgin fer svo bara í lærdóm... hver er annars geim í kolaportið á sunnudaginn?? :) mmmmm kókobollur!
haha
jább.... ætla að hoppa niður og ráðast á þvottinn....
c ya! !
mánudagur, 9. október 2006
sunnudagur...
en enginn "þunnurdagur" ... alltsvo fór ég nú samt á djammið í gær.
Þorbjörg og Pálmi héldu upp á afmælið sitt í hafnarfirði í gær og buðu til sín nokkrum vinum í matarboð. það er greinilegt að aldurinn er að færast yfir þegar maður fær boð frá jafnaldra sínum í alvöru mat, læri og allt sem tilheyrir því.. það er nú ekkert svo langt síðan að maður spurði hvort að það væri 20 eða 50 lítra kútur og hvort það væri ekki örugglega bolla! :)
eftir að hafa setið að smá sumbli og tjattað fóru flestir niðrí bæ.
þar var sama rútínan og vanalega. kíkti inn á celtic með fúsa og komst EKKI inn á Hverfisbarinn. skítalið! ég reyndar komst inn í annari tilraun þegar ég sýndi pólska dyraverðinum brjóstaskoruna... haha nei ekki alveg en nokkuð þannig samt. þau sem voru inni komu samt út svo að fúsi (sem by the way var nýkominn út eftir að hafa komist inn á 21 árs skilríkjunum) varð ekki að vera einn úti í kuldanum, og nokkuð skapillur! :) en hverfis ákvað að hafa aldurstakmarkið 22 ára eftir geðþótta...
röltum svo niður laugaveginn og hittum þar Valda "pimp" sem lét okkur hafa frímiða á nýja strippstaðinn "Strawberries" sem við svo reyndum að fara inná seinna um kvöldið með svoldið misheppnuðum afleiðingum. :) við vorum varla komin inn ganginn þegar það rymur í dyraverðinum "það er 25 ára inn"
ég er kannski ekki svo gömul eftir allt?!
Fengum líka flýtimeðferð inn á Hressó og dönsuðum þar heillengi, þar voru líka flestallir úr partýinu samankomnir.
ég, Guðný og Fúsi enduðum svo inná Sólon, þar sem okkur var stungið inn bakdyramegin í gegnum eldhúsið held ég bara ... eða einhversstaðar...
þar voru einhver meðlimir hins partýsins sem ég átti að vera í í gærkvöldi, en þar voru Sveppi, Doddi og Kalli allsráðandi á dansgólfinu.
Fúsi endaði með mér og Guðnýju æ-andi og ó-andi alla leiðina upp laugaveginn yfir fótaeymslum og kulda... en allt endar vel... (lesist sem að við stoppuðum á Devitos á leiðinni heim ::) )
dagurinn í dag hefur farið í lítið... já eiginlega ekkert...
ég tók til í skóskápnum... hvað hef ég að gera við 25 pör af skóm?? já góð spurning... hmm... og ekki eru þau öll hérna í rvk... ég á víst nokkur í vík líka...
aldrei að myndir rati inn á netið frá helginni von bráðar svo stay tuned...
Þorbjörg og Pálmi héldu upp á afmælið sitt í hafnarfirði í gær og buðu til sín nokkrum vinum í matarboð. það er greinilegt að aldurinn er að færast yfir þegar maður fær boð frá jafnaldra sínum í alvöru mat, læri og allt sem tilheyrir því.. það er nú ekkert svo langt síðan að maður spurði hvort að það væri 20 eða 50 lítra kútur og hvort það væri ekki örugglega bolla! :)
eftir að hafa setið að smá sumbli og tjattað fóru flestir niðrí bæ.
þar var sama rútínan og vanalega. kíkti inn á celtic með fúsa og komst EKKI inn á Hverfisbarinn. skítalið! ég reyndar komst inn í annari tilraun þegar ég sýndi pólska dyraverðinum brjóstaskoruna... haha nei ekki alveg en nokkuð þannig samt. þau sem voru inni komu samt út svo að fúsi (sem by the way var nýkominn út eftir að hafa komist inn á 21 árs skilríkjunum) varð ekki að vera einn úti í kuldanum, og nokkuð skapillur! :) en hverfis ákvað að hafa aldurstakmarkið 22 ára eftir geðþótta...
röltum svo niður laugaveginn og hittum þar Valda "pimp" sem lét okkur hafa frímiða á nýja strippstaðinn "Strawberries" sem við svo reyndum að fara inná seinna um kvöldið með svoldið misheppnuðum afleiðingum. :) við vorum varla komin inn ganginn þegar það rymur í dyraverðinum "það er 25 ára inn"
ég er kannski ekki svo gömul eftir allt?!
Fengum líka flýtimeðferð inn á Hressó og dönsuðum þar heillengi, þar voru líka flestallir úr partýinu samankomnir.
ég, Guðný og Fúsi enduðum svo inná Sólon, þar sem okkur var stungið inn bakdyramegin í gegnum eldhúsið held ég bara ... eða einhversstaðar...
þar voru einhver meðlimir hins partýsins sem ég átti að vera í í gærkvöldi, en þar voru Sveppi, Doddi og Kalli allsráðandi á dansgólfinu.
Fúsi endaði með mér og Guðnýju æ-andi og ó-andi alla leiðina upp laugaveginn yfir fótaeymslum og kulda... en allt endar vel... (lesist sem að við stoppuðum á Devitos á leiðinni heim ::) )
dagurinn í dag hefur farið í lítið... já eiginlega ekkert...
ég tók til í skóskápnum... hvað hef ég að gera við 25 pör af skóm?? já góð spurning... hmm... og ekki eru þau öll hérna í rvk... ég á víst nokkur í vík líka...
aldrei að myndir rati inn á netið frá helginni von bráðar svo stay tuned...
fimmtudagur, 5. október 2006
myndirnar
Ragna og Gummi með Eðal hvítvínið!
Elli að drekka manndrápssterka vodkann. bjakk!!!
Atli og Elli
Krulli
Ragna kíkti líka aðeins við í gömlu vinnunni sinni á Höfðabrekku og fékk að leika sér smá :)
... sem ég lofaði
frá síðustu helgi...
bara karlmenn á þessum myndum enda fátt um kvenmenn á stofnunarfundi "Færibandafélagsins"
ekki það að ég hafi gengið í það eða ætli mér það! ... bara kíkti við, sem endaði svona líka í ágætu rugli!
Elli að drekka manndrápssterka vodkann. bjakk!!!
Atli og Elli
Krulli
Ragna kíkti líka aðeins við í gömlu vinnunni sinni á Höfðabrekku og fékk að leika sér smá :)
... sem ég lofaði
frá síðustu helgi...
bara karlmenn á þessum myndum enda fátt um kvenmenn á stofnunarfundi "Færibandafélagsins"
ekki það að ég hafi gengið í það eða ætli mér það! ... bara kíkti við, sem endaði svona líka í ágætu rugli!
miðvikudagur, 4. október 2006
stress!
Fengum að sjá gamalt próf í líffærafræði í dag... get ekki annað sagt en það hafi þyrmt yfir salnum!
skrifaði niður 3 spurningar og ætla að deila þeim með ykkur hérna
Hvað fullyrðing um sartorius er röng
• Þeta er lengsti vöðvi líkamans
• Vöðvinn hegur origu á si ischii
• Vöðvinn hefur insertio á tibia
• Vöðvinn veludr flexio á hnélið og mjaðmalið
• Vöðvinn er í framhólfi læris ásamt m quadriceps femoris
Hvað eftirfarandi vöðvi veldur abducto á upphandlegg
• m. Supraspinatus
• m. Teres majar
• m. Supracapularis
• m. Deltoideus
• m coracobrachialis
M psosas major og m iliacs valda eftirfarandi hreyfingu í mjaðmarlið
• adductio
• abductio
• flexio
• extenso
• elevatio
Þetta eru bara spurningar úr vöðvunum og til gamans má geta þá eru tæplega 700 vöðvar í líkamanum... og bara einn af 20ogeitthvað köflum sem verður farið yfir í haust.
ekki má gleyma öllum 206 beinunum sem við þurfum að kunna... ekki bara nöfnin, heldur öll horn, holur, göt, beyglur og allt á þann veg...
það er nú sjálfsagt til eitthvað erfiðara en þetta ;)
já...
einhver spurði kennarann hve meðaleinkunnin væri í prófinu... svarið var "jah, svona um 5"
trúi því svosem! :)
erla og Brynja getiði ekki svarað þessu ? ? ? :)
Erla tók þetta próf nú meira að segja held ég :)
væri indælt ef að bróðir minn gæti vaknað sjálfur í vinnuna í fyrramálið, það hefur hann ekki gert í þessari viku og ég, manneskjan sem b yrjar ekki í skólanum fyrr en eftir hádegi alla daga nema fimmtudaga (og er þá í fríi) er sú sem vaknar sjálf, labbar fram og vekur hann þar sem hann sefur á sínu græna ....
fór í neglur til Þorbjargar í gær...
ekki slæmt að eiga svona góða og klára vinkonu sem getur klippt og litað mann og sett á mann neglur allt á einum degi! :) takk sskan! :)
liggur svo við ðaég sitji heima og læri kannski bara líffærafræði allan morgundaginn?
Svipbrigðavöðvar / andlitsvöðvar
• M. frontalis (ennisvöðvi)
o Upptök: galea aponeurotica (höfuðsinin)
o Festa: húð við augnbrúnir
o Hreyfing: lyftir augabrúnum og hrukkar enni
• M. occipitalis (hnakkavöðvi)
o U: os occipitale og processus mastoideus
o F: galea aponeurotica
o H: dregur höfuðleðrið aftur
• M. orbicularis oris (hringvöðvi munns) (vöðvar sem heita orbicularis eru vöðvar sem liggja í hring
o U: vöðvar umhverfis munnop
• Er ekki sjálfstæður vöðvi heldur myndaður af mörgum
o F: húð við munnvik
o H: lokar munni, herpir varir, gerir stútmunn
jább... verð sko að kunna þetta upp á 10 ! :D
skrifaði niður 3 spurningar og ætla að deila þeim með ykkur hérna
Hvað fullyrðing um sartorius er röng
• Þeta er lengsti vöðvi líkamans
• Vöðvinn hegur origu á si ischii
• Vöðvinn hefur insertio á tibia
• Vöðvinn veludr flexio á hnélið og mjaðmalið
• Vöðvinn er í framhólfi læris ásamt m quadriceps femoris
Hvað eftirfarandi vöðvi veldur abducto á upphandlegg
• m. Supraspinatus
• m. Teres majar
• m. Supracapularis
• m. Deltoideus
• m coracobrachialis
M psosas major og m iliacs valda eftirfarandi hreyfingu í mjaðmarlið
• adductio
• abductio
• flexio
• extenso
• elevatio
Þetta eru bara spurningar úr vöðvunum og til gamans má geta þá eru tæplega 700 vöðvar í líkamanum... og bara einn af 20ogeitthvað köflum sem verður farið yfir í haust.
ekki má gleyma öllum 206 beinunum sem við þurfum að kunna... ekki bara nöfnin, heldur öll horn, holur, göt, beyglur og allt á þann veg...
það er nú sjálfsagt til eitthvað erfiðara en þetta ;)
já...
einhver spurði kennarann hve meðaleinkunnin væri í prófinu... svarið var "jah, svona um 5"
trúi því svosem! :)
erla og Brynja getiði ekki svarað þessu ? ? ? :)
Erla tók þetta próf nú meira að segja held ég :)
væri indælt ef að bróðir minn gæti vaknað sjálfur í vinnuna í fyrramálið, það hefur hann ekki gert í þessari viku og ég, manneskjan sem b yrjar ekki í skólanum fyrr en eftir hádegi alla daga nema fimmtudaga (og er þá í fríi) er sú sem vaknar sjálf, labbar fram og vekur hann þar sem hann sefur á sínu græna ....
fór í neglur til Þorbjargar í gær...
ekki slæmt að eiga svona góða og klára vinkonu sem getur klippt og litað mann og sett á mann neglur allt á einum degi! :) takk sskan! :)
liggur svo við ðaég sitji heima og læri kannski bara líffærafræði allan morgundaginn?
Svipbrigðavöðvar / andlitsvöðvar
• M. frontalis (ennisvöðvi)
o Upptök: galea aponeurotica (höfuðsinin)
o Festa: húð við augnbrúnir
o Hreyfing: lyftir augabrúnum og hrukkar enni
• M. occipitalis (hnakkavöðvi)
o U: os occipitale og processus mastoideus
o F: galea aponeurotica
o H: dregur höfuðleðrið aftur
• M. orbicularis oris (hringvöðvi munns) (vöðvar sem heita orbicularis eru vöðvar sem liggja í hring
o U: vöðvar umhverfis munnop
• Er ekki sjálfstæður vöðvi heldur myndaður af mörgum
o F: húð við munnvik
o H: lokar munni, herpir varir, gerir stútmunn
jább... verð sko að kunna þetta upp á 10 ! :D
þriðjudagur, 3. október 2006
Anatomy
í tíma þar sem maður horfir á DVD með gaur sem potar í lík og sýnir hvað hver vöðvi gerir... æði
í tilefni dagsins ætla ég að segja
Í dag er ég hryggur, sagði Jesú við lærissneiðarnar tólf!
í tilefni dagsins ætla ég að segja
Í dag er ég hryggur, sagði Jesú við lærissneiðarnar tólf!
new me
fékk nýja og svaka flotta klippingu í morgun
myndir koma síðar ásamt öllum hinum sem ég er búin að lofa
..
það er sko EKKERT betra en að fá klippingu heima hjá sér, í náttfötunum meira að segja ! meira af svona ! :)
myndir koma síðar ásamt öllum hinum sem ég er búin að lofa
..
það er sko EKKERT betra en að fá klippingu heima hjá sér, í náttfötunum meira að segja ! meira af svona ! :)
mánudagur, 2. október 2006
RIP
jæja, Púmba er dauð...
jarðarför fór fram í gær, í kyrrþey.
orðin rúmlega 2 ára gömul kellingin og búin að eignast 13 unga svo að hún var orðin ansi léleg þetta grey.
(þetta var dverghamsturinn okkar Þráins)
Tímon dó svo núna fyrir 2 mánuðum líka svo að bara trítla litla (barnið þeirra, eitt af 13) er ennþá á meðal vor...
mikið hlýtur hún að vera einmana ...
jarðarför fór fram í gær, í kyrrþey.
orðin rúmlega 2 ára gömul kellingin og búin að eignast 13 unga svo að hún var orðin ansi léleg þetta grey.
(þetta var dverghamsturinn okkar Þráins)
Tímon dó svo núna fyrir 2 mánuðum líka svo að bara trítla litla (barnið þeirra, eitt af 13) er ennþá á meðal vor...
mikið hlýtur hún að vera einmana ...
wish I could sleep
varúð...
þetta blogg verður algert rugl...
well...
ég varaði ykkur þó við :)
veit ekki um hverju á að kenna, sjálfsagt enginn til ða láta svara til saka fyrir þetta. :)
hef átt mjööög erfitt með að sofa síðustu 2 vikur.
sef í svona hálftíma og vakna svo aftur, tala nú samt ekki um að það tekur mig heila eilífð að sofna.
þegar ég svo vakna er það eitthvað sem ég vakna við. já ég get sko vaknað við þann sem kemur með Blaðið kl 3 á næturnar, en oft hef ég vaknað við það að ég kúgast og kúgast, hósta og hósta. veit ekki alveg af hverju en mér finnst alltaf eins og það hafi hrokkið svona illa ofan í mig munnvatn.
er einmitt vakandi núna út af því.
svoldið sorglegt ða þegar ég vaknaði á lau morguninn hugsaði ég "vá! ég svaf í heila nótt!!!!" oh, æði, ég sem drakk kvöldið áður! :/ hve gott væri ða sofa heila nótt "edrú"??
þegar maður getur ekki sofið þá fer maður að hugsa allan andskotannn, þá meina ég ALLAN andskotann...
hlutir eiga auðvelt með ða snúast 4 og hálfan hring í höfðinu á manni, bara svona til að gera mann hálf ruglaðan á öllu saman.
það sem ég gæti setið með tissjú yfir núna væri að
-mig langar rooosalega í kór aftur... einhvern flottann með erfiðum raddsetningum, fáránlegum textum og ég tala nú ekki um kraftmiklar raddir
-mig langar að spila á flautuna með flottum píanóundirleik
-mig langar aftur til Englands :///////
-mig langar að eiga bíl, ferðahæfann og góðan vin til að keyra um landið landshorna á milli, helst þar sem fólk fer vanalega ekki.
-langar að syngja ofsa vel, þá meina ég ofsa vel. þannig að fólk fær gæsahúð þegar ég syng.
...
jæja ætla að hætta hérna til að fara ekki út í einhverja þyngri sálma.. :)
en... eitt veit ég ... :D
ég tel mig það geðheilbrigða að ég VEIT að fólki megi bara alveg finnast og líða svona af og til.
ég veit líka að þegar ég vakna í fyrramálið munu þessar miklu pælingar mínar virðast fyrir mér vera ansi asnalegar og myndi vilja eyða þessari færslu.
en nei afhverju annars? er ég ekki að blogga mest megnis fyrir mig? til að eiga þetta einhversstaðar skrifað niður hvað ég er að gera og jafnvel hugsanir líka? síðan 12. september 2003 hef ég skrifað hvað ég hef verið að brasa og vesenast. já. heil 3 ár ! og já, þið getið ekki ímyndað ykkur hvað það hefur gerst mikið á þeim tíma!
ég hef misst vini
ég hef eignast vini
ég hef fattað hvað vinir mínir geta verið góðir vinir
ég hef pirrast
ég hef hlegið
ég hef skrifað ferðasögur, já ófáar ferðasögur!
úff.. ætla ða segja þetta gott og kannski ratar þetta á netið
enjoy
þetta blogg verður algert rugl...
well...
ég varaði ykkur þó við :)
veit ekki um hverju á að kenna, sjálfsagt enginn til ða láta svara til saka fyrir þetta. :)
hef átt mjööög erfitt með að sofa síðustu 2 vikur.
sef í svona hálftíma og vakna svo aftur, tala nú samt ekki um að það tekur mig heila eilífð að sofna.
þegar ég svo vakna er það eitthvað sem ég vakna við. já ég get sko vaknað við þann sem kemur með Blaðið kl 3 á næturnar, en oft hef ég vaknað við það að ég kúgast og kúgast, hósta og hósta. veit ekki alveg af hverju en mér finnst alltaf eins og það hafi hrokkið svona illa ofan í mig munnvatn.
er einmitt vakandi núna út af því.
svoldið sorglegt ða þegar ég vaknaði á lau morguninn hugsaði ég "vá! ég svaf í heila nótt!!!!" oh, æði, ég sem drakk kvöldið áður! :/ hve gott væri ða sofa heila nótt "edrú"??
þegar maður getur ekki sofið þá fer maður að hugsa allan andskotannn, þá meina ég ALLAN andskotann...
hlutir eiga auðvelt með ða snúast 4 og hálfan hring í höfðinu á manni, bara svona til að gera mann hálf ruglaðan á öllu saman.
það sem ég gæti setið með tissjú yfir núna væri að
-mig langar rooosalega í kór aftur... einhvern flottann með erfiðum raddsetningum, fáránlegum textum og ég tala nú ekki um kraftmiklar raddir
-mig langar að spila á flautuna með flottum píanóundirleik
-mig langar aftur til Englands :///////
-mig langar að eiga bíl, ferðahæfann og góðan vin til að keyra um landið landshorna á milli, helst þar sem fólk fer vanalega ekki.
-langar að syngja ofsa vel, þá meina ég ofsa vel. þannig að fólk fær gæsahúð þegar ég syng.
...
jæja ætla að hætta hérna til að fara ekki út í einhverja þyngri sálma.. :)
en... eitt veit ég ... :D
ég tel mig það geðheilbrigða að ég VEIT að fólki megi bara alveg finnast og líða svona af og til.
ég veit líka að þegar ég vakna í fyrramálið munu þessar miklu pælingar mínar virðast fyrir mér vera ansi asnalegar og myndi vilja eyða þessari færslu.
en nei afhverju annars? er ég ekki að blogga mest megnis fyrir mig? til að eiga þetta einhversstaðar skrifað niður hvað ég er að gera og jafnvel hugsanir líka? síðan 12. september 2003 hef ég skrifað hvað ég hef verið að brasa og vesenast. já. heil 3 ár ! og já, þið getið ekki ímyndað ykkur hvað það hefur gerst mikið á þeim tíma!
ég hef misst vini
ég hef eignast vini
ég hef fattað hvað vinir mínir geta verið góðir vinir
ég hef pirrast
ég hef hlegið
ég hef skrifað ferðasögur, já ófáar ferðasögur!
úff.. ætla ða segja þetta gott og kannski ratar þetta á netið
enjoy
sunnudagur, 1. október 2006
nokkrar myndir
ætla að henda inn nokkrum myndum frá helginni, en þar sem ég tók með mér auka batterí, myndavéla snúruna, hleðslutækið og allt fyrir myndavélina með austur þá gleymdi ég auðvitað myndavélinni sjálfri á stofuborðinu í stúfholtinu.. :) AUÐVITAÐ!
þið verðið því að sætta ykkur við dimmar og eitthvað hreyfðar myndir frá símanum ok?
:)
ooooh great!
blogger vill ekki setja inn myndir þessa stundina...
prufa síðar... mydirnar eru allavegana komnar í tölvuna :p
þið verðið því að sætta ykkur við dimmar og eitthvað hreyfðar myndir frá símanum ok?
:)
ooooh great!
blogger vill ekki setja inn myndir þessa stundina...
prufa síðar... mydirnar eru allavegana komnar í tölvuna :p
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
©
Ragna.is