Góðan dag. í morgun var það bara rise and shine... En samt á kristilegum tíma eða um hálf tíu. Eftir hina morgunlægu tannburstun, sléttun á óstýrlátum lokkum og maskara brummaði Trausti litli í vinnuna með mig innanborðs.
Þar beið mín hinn brostmildi Willi sem ég hef tekið ákvörðun um að reyna að kenna íslensku. Hann verður sjálfast helvíti góður í henni ef þetta tekst því að ég tala hraðar en flestir íslendingar á plánetuinni Jörð og verður hann að hlusta hratt. :)
Fyrsti dagurinn í vinnunni er alltaf eins aulalegur og maður getur mögulega verið en þessi var öðruvísi. Willi duglegur að láta mig hafa verkefni og ég held að ég hafi bara spjarað mig dátlli vel sko. Samt smá málörðugleikar, ég nebbla skil ekki alltaf þýsk-enskuna svo svona stundum læt ég hann reyna að segja það bara á þýsku. Það virkar ótrúlegt en satt!! Og ég sem var búin að naga þýskubækurnar og brenna Ein Mann zuviel af því að ég hélt því fram að þessi þýskukunnátta myndi ALDREI koma að góðum notum.
Anyway.
Held að rabbabbarakakan hafi verið æt, túnfisksalatið ágætt og fiskarnir 40 sem ég slægði alls ekkert svo sundurskornir, jah, nema á réttum stöðum þá :)
Hey.
Pæliði í þvi
Þráinn bróðir minn er 17 ára á morgun. 1. júní...
jemundur minn.
kominn með bílpróf í kvöld kl 12
Held að við þurfum að búa til fleiri bílastæði fyrir framan húsið okkar.
Til hamingju með ammilið brósi
en þangað til næst.
C YA
mánudagur, 31. maí 2004
sunnudagur, 30. maí 2004
Light in my life. At least for a while...
Fékk að vita það áðan að ég er komin með sumarvinnu...
Guði sér lof.
Alls ekkert slæma heldur...
Fór á föstudaginn til Jóhannesar á Höfðabrekku og grét út vinnu... Eða þannig séð híhí. sagði bara hvernig var komið fyrir mér og þessi líka mikli herramaður talaði við son sinn svo eftir allt sá víst um mannaráðningar (vissi það ekki sko) og svo talaði ég við hann og reyndi að segja honum hvað ég var rooosalega góð að elda. ég átti svo að hringja í hann í dag (sunnudag) og þá ætlaði hann að vera búinn að ákveða hvort að ég yrði nýji starfsmaðurinn. Og viti menn. já var svarið svo að ég byrja á morgun kl 10. Jibbí.
Ég verð semsagt að vinna með mínum darling Willi von Deutchland sem hans helsti og sérlegi aðstoðarmaður.
Ég og Elva verðum alveg súper góðar í þýsku maður eftir þetta sumar !! :) hún toppar mig samt vísast...
:)
Jæja.
Ætli það sé ekki best að fara að brýna hnífana....
Sjáumst hress og kát.
en hey.
endilega þig þarna úti.
Commentið.
segið mér hvar á landinu þið verðið í sumar.
Maður er allaf að týna einhverjum
Guði sér lof.
Alls ekkert slæma heldur...
Fór á föstudaginn til Jóhannesar á Höfðabrekku og grét út vinnu... Eða þannig séð híhí. sagði bara hvernig var komið fyrir mér og þessi líka mikli herramaður talaði við son sinn svo eftir allt sá víst um mannaráðningar (vissi það ekki sko) og svo talaði ég við hann og reyndi að segja honum hvað ég var rooosalega góð að elda. ég átti svo að hringja í hann í dag (sunnudag) og þá ætlaði hann að vera búinn að ákveða hvort að ég yrði nýji starfsmaðurinn. Og viti menn. já var svarið svo að ég byrja á morgun kl 10. Jibbí.
Ég verð semsagt að vinna með mínum darling Willi von Deutchland sem hans helsti og sérlegi aðstoðarmaður.
Ég og Elva verðum alveg súper góðar í þýsku maður eftir þetta sumar !! :) hún toppar mig samt vísast...
:)
Jæja.
Ætli það sé ekki best að fara að brýna hnífana....
Sjáumst hress og kát.
en hey.
endilega þig þarna úti.
Commentið.
segið mér hvar á landinu þið verðið í sumar.
Maður er allaf að týna einhverjum
laugardagur, 29. maí 2004
góðan dag...
Lífið er svo fljótt að breytast.... hafið þið kannski tekið eftir því. Maður á fullt af vinum og svo allt í einu.... voða fáa.
Maður er með mjög góða vinnu og svo allt í einu..... enga vinnu.
Þetta byggist allt upp á ákvörðunum... og ég er þannig að ég tek ALLTAF vitlausa ákvörðun... án gríns!
Maður er með mjög góða vinnu og svo allt í einu..... enga vinnu.
Þetta byggist allt upp á ákvörðunum... og ég er þannig að ég tek ALLTAF vitlausa ákvörðun... án gríns!
föstudagur, 28. maí 2004
miðvikudagur, 26. maí 2004
Þriðjudagur, miðvikudagur
Lítið varð úr klósettþrifum í Frámrás og verða grey strákarnir að þola það í smá stund í viðbót...
Var kölluð út í vinnu á Klaustur og þar með komin þangað..
hve lengi, það veit ég ekki
just go with the flow maaaan :)
Bloggið gæti orðið eitthvað slitrótt í sumar en ég ætla ða reyna að fá að brjótast í tölvur hér og þar... Verð nú náttlá eitthvað líka heima
núna er það bara vinna, vinna, vinna og meiri vinna. án gríns.
Verður soldið erfitt
en það borgar sig með mánaðarútborgunum :)
Get kannski keypt mér hátalara fyrir september :)
Var kölluð út í vinnu á Klaustur og þar með komin þangað..
hve lengi, það veit ég ekki
just go with the flow maaaan :)
Bloggið gæti orðið eitthvað slitrótt í sumar en ég ætla ða reyna að fá að brjótast í tölvur hér og þar... Verð nú náttlá eitthvað líka heima
núna er það bara vinna, vinna, vinna og meiri vinna. án gríns.
Verður soldið erfitt
en það borgar sig með mánaðarútborgunum :)
Get kannski keypt mér hátalara fyrir september :)
Mánudagur
Dagurinn virtist ekki ætla að verða neitt neitt.
Svaf út. því að ég var búin að snúa sólarhringnum við eftir laugardagsævintýrið og vaknaði kl 12... :/
Fór svo út í Framrás og þreif þar allt hátt og lágt!! Svona án gríns, fann helvíti myndarlegan myglaðan ísskáp til að þrífa, ógeðslega skítugt gólf og 5222 skituga bolla :) Gólfin voru svo skítug að það það þurfti áð skúra þau 5 sinnum yfir til að fá þau hrein! En kannski ekkert skrítið að gólf séu skitug á palli fyrir ofan verkstæði??? :)
Um 5 sagði ég upp og fór enda ætlaði ég að koma bara daginn eftir og taka klósettin í gegn :) jammsí
Náði því að grípa í smá sólargeisla á pallinum áður en ég eldaði fyrir pabba enda við bara 2 ein heima þar sem þráinn var í bænum með mömmu að taka bílprófið (þráinn semsagt) sem hann reyndar BTW náði... Til hamingju!
Góðverkunum lauk ekkert með kvöldmatnum. Því eftir mat fór ég út í íþróttahús, littla kofan á vellinum sem VAR mikið prýði :) og tók til þar með honum. Sópaði allt gólfið og fórum svo út á ruslahauga með eitthvað drasl. Drösluðumst við svo þaðan með spítuanga sem Fúsi ofursmiður ætlaði að negla í götin á gólfinu. :) hehe
Svo kom neyðarkall frá jeppabílstjóra, þessum með flöskuupptökurunum á framstuðaranum . í miðri brekku ákvað hann að gefa ofursjerókííínum í og með ótrúlega litlum óhljóðum drapst bara á honum. Fyrsta greining var að hann hlyti að vera rammaggnslaus og kom ég með startkapla til hans. Eftir mikið más og blás var fyrsta bilanagreining niðurfelld og hann dreginn inn í skúr af Renault Clio og breitt vandlega fyrir hann. Er hann víst til sölu.
Fór ég síðan í Golf :) Með Sigga Gými og Helga. Helgi hló einhver reiðinnar býsn af mér þegar ég byrjaði enda get ég ekkert !!!! Hann hló samt aðeins minna og ég mikið meira þegar hann fór að reyna sjálfur...
Komumst heilan hring klakklaust með engri týndri kúlu, þó svo að stundum voru þær taldar af. Þegar það gerðist settum við Siggi upp svæðisstjórn og skipulögðum breiðleit :) Bar alltaf árangur :))))
fundum meira að segja eina auka. ! :))
Sló samt vallarmet!!! :) og tel mig vera mjög stolta af því !!
eða þar að segja í MIKLUM fjölda högga :)
Svaf út. því að ég var búin að snúa sólarhringnum við eftir laugardagsævintýrið og vaknaði kl 12... :/
Fór svo út í Framrás og þreif þar allt hátt og lágt!! Svona án gríns, fann helvíti myndarlegan myglaðan ísskáp til að þrífa, ógeðslega skítugt gólf og 5222 skituga bolla :) Gólfin voru svo skítug að það það þurfti áð skúra þau 5 sinnum yfir til að fá þau hrein! En kannski ekkert skrítið að gólf séu skitug á palli fyrir ofan verkstæði??? :)
Um 5 sagði ég upp og fór enda ætlaði ég að koma bara daginn eftir og taka klósettin í gegn :) jammsí
Náði því að grípa í smá sólargeisla á pallinum áður en ég eldaði fyrir pabba enda við bara 2 ein heima þar sem þráinn var í bænum með mömmu að taka bílprófið (þráinn semsagt) sem hann reyndar BTW náði... Til hamingju!
Góðverkunum lauk ekkert með kvöldmatnum. Því eftir mat fór ég út í íþróttahús, littla kofan á vellinum sem VAR mikið prýði :) og tók til þar með honum. Sópaði allt gólfið og fórum svo út á ruslahauga með eitthvað drasl. Drösluðumst við svo þaðan með spítuanga sem Fúsi ofursmiður ætlaði að negla í götin á gólfinu. :) hehe
Svo kom neyðarkall frá jeppabílstjóra, þessum með flöskuupptökurunum á framstuðaranum . í miðri brekku ákvað hann að gefa ofursjerókííínum í og með ótrúlega litlum óhljóðum drapst bara á honum. Fyrsta greining var að hann hlyti að vera rammaggnslaus og kom ég með startkapla til hans. Eftir mikið más og blás var fyrsta bilanagreining niðurfelld og hann dreginn inn í skúr af Renault Clio og breitt vandlega fyrir hann. Er hann víst til sölu.
Fór ég síðan í Golf :) Með Sigga Gými og Helga. Helgi hló einhver reiðinnar býsn af mér þegar ég byrjaði enda get ég ekkert !!!! Hann hló samt aðeins minna og ég mikið meira þegar hann fór að reyna sjálfur...
Komumst heilan hring klakklaust með engri týndri kúlu, þó svo að stundum voru þær taldar af. Þegar það gerðist settum við Siggi upp svæðisstjórn og skipulögðum breiðleit :) Bar alltaf árangur :))))
fundum meira að segja eina auka. ! :))
Sló samt vallarmet!!! :) og tel mig vera mjög stolta af því !!
eða þar að segja í MIKLUM fjölda högga :)
mánudagur, 24. maí 2004
Mánudagur.... til mæðu?
góðan dag allir saman
svo virðist sem að sumarið sé komið fyrir fullt og allt. :)
Það rættist mjög úr laugadeginum. Ég söng á harðkjarnatónleikum í Leikskálum (já ég veit, kannski ekki aaaalaveg minn stíll :) en tókst mjög vel) Eftir það var tekist á við að opna bjóra og sótti Atli Már mig á rúntinn. Eftir nokkra hringi með hamborgarabrosmanninum Helga skunduðum við inn á kaffihúsið og átti ég þar góð samtöl við nokkra....
En svo gerist það eins og alltaf að manni er hent út, ekki vegna óskpekta samt ;)
Var þá stefnan tekin heim til Sæunnar í formlegt STELPUpartý með frosnu hvítvíni og sítrónudropum á meðan strákarnir héldu voða leynilegt STRÁKApartý einhversstaðar út í bæ :) missionið var að halda lengur út en strákarnir, hehe
Svo um 6 leitið leit ég eitthvað út um gluggann heima hjá Sæunni :))))
Hvað haldiði að ég hafi séð!!!!
drapst næstum úr hlátri.
Skríður ekki upp brekkuna Bitaboxið fræga (Þeir sem skilja ekki þá er þetta litill bíll sem er samt einhversskonar sendibíll.. en alls ekki sendibíll.) og inni í því eru 11 manneskjur, jah, eða strákar á leið úr strákapartýinu. Finnst mér magnað að bitaboxið hafi komist alla leið en það gekk eitthvað hægt! :) hóstaði, hnerraði, skalf og var alveg skíthrætt á leiðinni, grey bitaboxið. En hafði þetta þó.
Þeir höfðu allir ansi gaman að því að hafa komist en þeir höfðu verið MJÖG lengi að koma því i gang. Voru að ýta því í gang, sjáið ekki fyrir ykkur 11 karlmenn sem vita allt um það hvernig á að koma bíl í gang hlaupa um með eitthvert bitabox sem svo eftir allt er í bakkgír :))))))))))
jæja. Stelpupartýið vann þar sem strákarnir komu til okkar.
Um 7 leitið tók ég því göngutúr heim, ekkert SMÁ gott veður!!! tók auka hring í leiðinni, synd að fara að sofa samt :( Ætlaði því aðeins að leggja mi, vakna snemma, fara í sólbað og svo ætluðu allir að mæta í þynnkuborgara í skálanum kl 1300. Fúsi hringdi i mig rétt fyrir eitt.... Var eiginlega ekki með lífsmarki, og alls ekki til í að fara í sund. :)
Fattaði það svo seinna þegar ég vaknaði að ég hefði skrópað í þynnkuborgaranum. En það var nú allt í lagi,það gerðu allir hinir líka :)))
Skrapp svo í sund með fúsa og fríðu um kvöldið. Talaði mikið við Óskar snilling og drukknaði næstum í heitapottinum. :)
Interesting helgi :)
Reikna með að fara að vinna eitthvað í vikunni... ekki seinna vænna.
Er farin að leiðast það mikið að ég er farin að spá í að taka upp heklið.
en, þangað til næst
bæbbz
svo virðist sem að sumarið sé komið fyrir fullt og allt. :)
Það rættist mjög úr laugadeginum. Ég söng á harðkjarnatónleikum í Leikskálum (já ég veit, kannski ekki aaaalaveg minn stíll :) en tókst mjög vel) Eftir það var tekist á við að opna bjóra og sótti Atli Már mig á rúntinn. Eftir nokkra hringi með hamborgarabrosmanninum Helga skunduðum við inn á kaffihúsið og átti ég þar góð samtöl við nokkra....
En svo gerist það eins og alltaf að manni er hent út, ekki vegna óskpekta samt ;)
Var þá stefnan tekin heim til Sæunnar í formlegt STELPUpartý með frosnu hvítvíni og sítrónudropum á meðan strákarnir héldu voða leynilegt STRÁKApartý einhversstaðar út í bæ :) missionið var að halda lengur út en strákarnir, hehe
Svo um 6 leitið leit ég eitthvað út um gluggann heima hjá Sæunni :))))
Hvað haldiði að ég hafi séð!!!!
drapst næstum úr hlátri.
Skríður ekki upp brekkuna Bitaboxið fræga (Þeir sem skilja ekki þá er þetta litill bíll sem er samt einhversskonar sendibíll.. en alls ekki sendibíll.) og inni í því eru 11 manneskjur, jah, eða strákar á leið úr strákapartýinu. Finnst mér magnað að bitaboxið hafi komist alla leið en það gekk eitthvað hægt! :) hóstaði, hnerraði, skalf og var alveg skíthrætt á leiðinni, grey bitaboxið. En hafði þetta þó.
Þeir höfðu allir ansi gaman að því að hafa komist en þeir höfðu verið MJÖG lengi að koma því i gang. Voru að ýta því í gang, sjáið ekki fyrir ykkur 11 karlmenn sem vita allt um það hvernig á að koma bíl í gang hlaupa um með eitthvert bitabox sem svo eftir allt er í bakkgír :))))))))))
jæja. Stelpupartýið vann þar sem strákarnir komu til okkar.
Um 7 leitið tók ég því göngutúr heim, ekkert SMÁ gott veður!!! tók auka hring í leiðinni, synd að fara að sofa samt :( Ætlaði því aðeins að leggja mi, vakna snemma, fara í sólbað og svo ætluðu allir að mæta í þynnkuborgara í skálanum kl 1300. Fúsi hringdi i mig rétt fyrir eitt.... Var eiginlega ekki með lífsmarki, og alls ekki til í að fara í sund. :)
Fattaði það svo seinna þegar ég vaknaði að ég hefði skrópað í þynnkuborgaranum. En það var nú allt í lagi,það gerðu allir hinir líka :)))
Skrapp svo í sund með fúsa og fríðu um kvöldið. Talaði mikið við Óskar snilling og drukknaði næstum í heitapottinum. :)
Interesting helgi :)
Reikna með að fara að vinna eitthvað í vikunni... ekki seinna vænna.
Er farin að leiðast það mikið að ég er farin að spá í að taka upp heklið.
en, þangað til næst
bæbbz
laugardagur, 22. maí 2004
Vinna í gærnótt hvað á að gera í kvöld
Var að vinna á barnum síðustu nótt...
Bjóst nú ekki við einhverju rosalegu þó að ég ætti von á að körfuboltaliðinu á barinn sem var að slútta tímabilinu úti á tjaldstæði.
fyrir 12 var ég samt búin að þrífa ælu, tala við 6 graða þjóðverja sem ég dældi í hálfa brennivínsflösku sem sögðu í öðru hverju orði "iceland ist super!"
Þeir töluðu varla um annað en hve mikið þeir elskuðu ísland, og það sem verra var að ég skil smá í þýsku og svo virðist sem þeir elski íslenskar stelpur líka. Sat því uppi með þjóðverjaslef og fullt af tipsi þegar þeir fóru því að þeir voru svo ánægðir með þjónustuna og vildu ENDILEGA fá að kyssa mig og faðma mig bless.... brrr.
Mér var samt farið að detta í hug að segja einhverja setningu við þá á þýsku og kanna viðbrögðin þegar þeir myndu fatta að ég hefði verið að skylja allt sem þeir sögðu!! :)))
Einhverjir leiðinlegir feðgar kíktu líka við sem pexuðu og rexuðu tuðuðu og tautuðu drápu örugglega hvorn annan þegar leið á nóttina en mér er sama, þeir voru farnir af barnum
Körfuboltaliðið mætti svo á svæðið rétt fyrir lokun og græjurnar voru tjúnaðar og stiginn dans langt fram á nótt.
Held að ég hafi verið komin heim um 4 svo
Vil óska Arnari Má, Arnari Pál, Rannveigu, Sigrúnu, Ragnheiði, Ragnheiði frænku, Elvu, Kristel, Önnu, Sylvíu og hinum sem ég er að gleyma til hamingju með útskriftina
Togstreytan núna er hvort að ég eigi að nenna í bæinn í útskriftir eða vera bara í gömlu góðu Vík....
Ætla að hugsa það aðeins frekar....
Bjóst nú ekki við einhverju rosalegu þó að ég ætti von á að körfuboltaliðinu á barinn sem var að slútta tímabilinu úti á tjaldstæði.
fyrir 12 var ég samt búin að þrífa ælu, tala við 6 graða þjóðverja sem ég dældi í hálfa brennivínsflösku sem sögðu í öðru hverju orði "iceland ist super!"
Þeir töluðu varla um annað en hve mikið þeir elskuðu ísland, og það sem verra var að ég skil smá í þýsku og svo virðist sem þeir elski íslenskar stelpur líka. Sat því uppi með þjóðverjaslef og fullt af tipsi þegar þeir fóru því að þeir voru svo ánægðir með þjónustuna og vildu ENDILEGA fá að kyssa mig og faðma mig bless.... brrr.
Mér var samt farið að detta í hug að segja einhverja setningu við þá á þýsku og kanna viðbrögðin þegar þeir myndu fatta að ég hefði verið að skylja allt sem þeir sögðu!! :)))
Einhverjir leiðinlegir feðgar kíktu líka við sem pexuðu og rexuðu tuðuðu og tautuðu drápu örugglega hvorn annan þegar leið á nóttina en mér er sama, þeir voru farnir af barnum
Körfuboltaliðið mætti svo á svæðið rétt fyrir lokun og græjurnar voru tjúnaðar og stiginn dans langt fram á nótt.
Held að ég hafi verið komin heim um 4 svo
Vil óska Arnari Má, Arnari Pál, Rannveigu, Sigrúnu, Ragnheiði, Ragnheiði frænku, Elvu, Kristel, Önnu, Sylvíu og hinum sem ég er að gleyma til hamingju með útskriftina
Togstreytan núna er hvort að ég eigi að nenna í bæinn í útskriftir eða vera bara í gömlu góðu Vík....
Ætla að hugsa það aðeins frekar....
föstudagur, 21. maí 2004
fimmtudagur, 20. maí 2004
Sótti einkunnirnar mínar í bæinn á þriðjudaginn og Árún skaust með mér....
þegar ég var búin að sækja bílinn minn "nýja" með pabba á bílakerrunni nennti ég ekki að fara að sofa og fara svo í bæinn morguninn eftir til að sækja einkunnirnar.
pakkaði ég því bara niður og lagði af stað mánudagskvöldið. pikkaði svo árúnu upp á selfossi.
þriðjdudagurinn fór mest megnis í keyrslu út um allan bæ og einkunnir en enduðum svo kvöldið eftir heimsókn til gísla bróður Árúnar heima hjá Atla að horfa á Finding Nemo. Þvílík snilldar mynd!!!
Miðvikudagurinn var helgaður peningaeyðslu
þegar ég kom heim í gær (miðvikudaginn :) plataði ég Þráinn aðeins til að hjálpa mér og við settum hátalara í bílinn. Loksins komið STEREO!!! það er alveg margra tíma verk og ömurlega leiðinlegt að taka þetta andskotans mælaborð úr!! en það borgar sig... Get núna hlustað á eitthvað í græjunum en það var ekki búið að vera hægt í nokkurn tíma því að sá hátalari sem var í sambandi var líka sprunginn. bömmer.
Er að vinna næstu nótt á barnum í vík.... verð bara ein en það er bara skemmtilegra að hafa einhvern hasar í þessu :)
þegar ég var búin að sækja bílinn minn "nýja" með pabba á bílakerrunni nennti ég ekki að fara að sofa og fara svo í bæinn morguninn eftir til að sækja einkunnirnar.
pakkaði ég því bara niður og lagði af stað mánudagskvöldið. pikkaði svo árúnu upp á selfossi.
þriðjdudagurinn fór mest megnis í keyrslu út um allan bæ og einkunnir en enduðum svo kvöldið eftir heimsókn til gísla bróður Árúnar heima hjá Atla að horfa á Finding Nemo. Þvílík snilldar mynd!!!
Miðvikudagurinn var helgaður peningaeyðslu
þegar ég kom heim í gær (miðvikudaginn :) plataði ég Þráinn aðeins til að hjálpa mér og við settum hátalara í bílinn. Loksins komið STEREO!!! það er alveg margra tíma verk og ömurlega leiðinlegt að taka þetta andskotans mælaborð úr!! en það borgar sig... Get núna hlustað á eitthvað í græjunum en það var ekki búið að vera hægt í nokkurn tíma því að sá hátalari sem var í sambandi var líka sprunginn. bömmer.
Er að vinna næstu nótt á barnum í vík.... verð bara ein en það er bara skemmtilegra að hafa einhvern hasar í þessu :)
fimmtudagur, 6. maí 2004
þriðjudagur, 4. maí 2004
jæja...
er aðeins horfin af yfirborðinu og er á fullu í prófum.... :(
bjakk
það sem verra er að þráinn tók tölvuna til Víkur og ég get alls ekkert bloggað....:(
var að koma úr eðlisfræðiprófi núna og skaust í skólatölvurnar....
mjeeen hvað ég er samt svöng :(
Sjáumst í kringum 12. þegar ég kem austur og kemst í það vitræna netsamband aftur.
er aðeins horfin af yfirborðinu og er á fullu í prófum.... :(
bjakk
það sem verra er að þráinn tók tölvuna til Víkur og ég get alls ekkert bloggað....:(
var að koma úr eðlisfræðiprófi núna og skaust í skólatölvurnar....
mjeeen hvað ég er samt svöng :(
Sjáumst í kringum 12. þegar ég kem austur og kemst í það vitræna netsamband aftur.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
©
Ragna.is