föstudagur, 9. ágúst 2013

Ragna.is í vikunni og leiðréttingar :)

jæja ...

í Vikunni þessa vikuna birtist við mig smá viðtal og ég galdraði fram smá góðgæti fyrir þau.

Eins og stundum gerist er hlutum aðeins breytt og ég hef tekið eftir, að í sérstaklega snúðauppskriftinni vantar smá upplýsingar eins og smjörið sem fer ofan á deigið, og einnig vantar kremuppskriftina

En örvæntið ekki !

þessar upplýsingar eru allar á bloggunum sem eru til hérna á síðunni, kíkið því þangað

Pestókjúklingur 

Bláberjamuffins 

Rögnusnúðar 

Kaffikaka 


Svo langar mig að segja ykkur hvar ég fékk æðislegu bleiku mótin sem Pestókjúklingurinn er í ... (já þessi bleiku!)

þau fást í Litlu Garðbúðinni 

Ef einhverjar spurningar eru, þá sendið mér bara póst á ragna@ragna.is og ég svara um hæl! :)SHARE:
Blog Design Created by pipdig