Já, það er að takast að losna við eldana sem að hafa logað hérna nokkru norðar við mig.
en hér er samt stríðsástand...
2 auka strákar í heimsókn og guð minn... mér heyrist vera að rífa niður veggi og leika sér með hríðskotabyssur!
Er nú búin að láta þá borða og banna þeim að horfa á DVD... DVD hefði kannski verið ágætur og hljóðlátur kostur...
:D
Engin ummæli
Skrifa ummæli
Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)