þriðjudagur, 20. desember 2005

alveg að koma jól...

Það eru bara nokkrir dagar til jóla.
Það er ótrúlegt hvað jólin eru lítið mál hérna. finnst það eiginlega hálfgerð synd og skömm!...
En fólk hérna sendir 150 jólakort og ógeðslega margar jólagjafir...
jól gjafa eru hér. Á íslandi eru meiri "jól" sem hátíð.

Allt að verða tilbúið hjá mér... Allar jólagjafir búnar nema ein , en hana kaupi ég í vikunni eða á leiðinni heim. Alls staðar sem hægt er að kaupa hana.
Vill einhver fá eitthvað úr fríhöfninni? málningardót eða eitthvað? náttla miklu ódýrara en heima.
Vín tollurinn minn er fullur. En samt get ég keypt sígó eða neftóbak... just call or sms me... ok?

Ég og Sveppi kúrum upp í rúmi á kvöldin :) hann er góður kúrari :D

hey já...
nú man ég.

Er einhver hérna sem les þetta sem hefur áhuga á að koma hingað til Englands og vinna sem au pair í 6 mán??
einhver sem ætlar að taka sér frí úr skóla eða er búinn í skóla og nennir ekki strax í skóla?
Fleiri upplýsingar fást hjá mér ef þið viljið..
Byrjar í jan. frábært tækifæri!!! og ekki langt frá mér. eiginlega bara mjög stutt. og krakkarnir í sama skóla og mínir..


Vissirðu að ...
...Forneyptar trúðu því að með því að borða steiktar mýs myndu þeir lækna tannpínu??

OJ!
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig