miðvikudagur, 31. maí 2006
föstudagur, 26. maí 2006
ég...
...nenni ekki að blogga...
Hildur og Gústi koma á morgun frá íslandi og býður þeirra frábær tími með MÉR í englandi.. :D
familían fer einnig til Qatar í fyrramálið... PARTÝ fram á föst.. !!!:))))
Hildur og Gústi koma á morgun frá íslandi og býður þeirra frábær tími með MÉR í englandi.. :D
familían fer einnig til Qatar í fyrramálið... PARTÝ fram á föst.. !!!:))))
mánudagur, 22. maí 2006
hann ...
...Rory er nú miklu meira en hálf skondinn!!
um daginn fékk hann þá hugmynd að kaupa flygil í stofuna því að hún virtist vera eitthvað svo tóm (hún er reyndar svoldið tóm...) við erum samt ekki búin að kaupa Baby grand-inn
Rory skrapp semsagt áðan "aðeins út í pósthús"... allt í lagi með það...
Hann kom samt til baka pínu lítið sposkur og fór bara inn í stofu, ég hélt að hann væri bara að horfa á sjónvarpið.
Svo kom Mary Ellen heim og ég heyri úr stofunni "WHAT ON EARTH IS THAT?!"
þar kviknaði á óslökkvandi forvitninni minni og læddist ég inn...
Á veggnum í stofunni, fyrir ofan sjónvarpið var þetta líka riiiisastóra PLAKAT, á meðan stendur Mary Ellen með einhvern bækling og flettir honum fram og til baka og spyr svo "and when were u planning on telling me?" (samt ekkert grimm)
Rory sagðist bara hafa "dottið þetta í hug" (jeee rææææt)
Þetta plakat er semsagt stærðin á Pioneer HD sjónvarpinu sem hann var að kaupa, hann var bara svona aðeins að máta...
já takk!
magnað hvað fæst í pósthúsinu... hmm
bakaði gulrótarmöffins með appelsínugulu-rjómaostakremi með Maddie áðan.. nammmm
og svo í kvöld voru það íslenskar pylsur á mínum matseðli... hjá þeim var túnfisksteik :/
xxx
um daginn fékk hann þá hugmynd að kaupa flygil í stofuna því að hún virtist vera eitthvað svo tóm (hún er reyndar svoldið tóm...) við erum samt ekki búin að kaupa Baby grand-inn
Rory skrapp semsagt áðan "aðeins út í pósthús"... allt í lagi með það...
Hann kom samt til baka pínu lítið sposkur og fór bara inn í stofu, ég hélt að hann væri bara að horfa á sjónvarpið.
Svo kom Mary Ellen heim og ég heyri úr stofunni "WHAT ON EARTH IS THAT?!"
þar kviknaði á óslökkvandi forvitninni minni og læddist ég inn...
Á veggnum í stofunni, fyrir ofan sjónvarpið var þetta líka riiiisastóra PLAKAT, á meðan stendur Mary Ellen með einhvern bækling og flettir honum fram og til baka og spyr svo "and when were u planning on telling me?" (samt ekkert grimm)
Rory sagðist bara hafa "dottið þetta í hug" (jeee rææææt)
Þetta plakat er semsagt stærðin á Pioneer HD sjónvarpinu sem hann var að kaupa, hann var bara svona aðeins að máta...
já takk!
magnað hvað fæst í pósthúsinu... hmm
bakaði gulrótarmöffins með appelsínugulu-rjómaostakremi með Maddie áðan.. nammmm
og svo í kvöld voru það íslenskar pylsur á mínum matseðli... hjá þeim var túnfisksteik :/
xxx
sunnudagur, 21. maí 2006
helgar rapport.
tjah, ég get allt eins bloggað eins og að horfa á sjónvarpið sem by the way er ekkert í sem vekur áhuga minn...
búin að vera ansi áhugaverð vika...
lenti í rosalega leiðinlegu... tapaði eiginlega 13 þús kalli.
Keypti síma á ebay, sem kemur í kassa til mín... voða flottan!
fer svo og læt aflæsa honum en samt virkar hann ekki.
gaurinn sem aflæsti honum sagði að hann væri lokaður hjá símafyrirtækinu..
ég labba því í næstu vodafone-búð, þeir fletta honum upp og hann hefur verið skráður STOLINN!!!
þegar ég kem heim skoða ég kassann utan af símanum og þar er búið að krafsa út síðustu tölurnar í talnarununni...
skemmtilegt!!
tók allan föstudaginn í þunglyndi yfir þessu, enda eru þetta rúm vikulaun sem fóru í þetta.
ég sendi svo gaurnum email alveg ansi illort skal ég viðurkenna.
það hafði svo það að verkum að hann SEGIST vera búinn að senda mér peninginn til baka í pósti og ég á að fá hann eftir helgi.
ef ekki þá stend ég við ALLT það sem ég hótaði honum í emailinu.
ég má samt halda símanum segir hann.
fúlt samt að hafa þennan flotta síma sem ég get ekki notað
eitt er þó magnað, ég get sent og móttekið sms með íslenska kortinu í honum, en ekki því enska. en símtöl fara ekki í gegn...
svo að ég var að spá að kannski mun hann virka þegar ég fer með hann til íslands???
veit ekki..
þetta er samt stolinn sími sem einhver annar á/átti...
vil helst bara skila honum...
var svo eitthvað furðuleg einnig á föstudaginn, auk þess að vera þunglynd yfir motorola V3x símanm mínum sem virkaði ekki... fékk í magann og stundi...
var að passa fyrir Ed og Nat á föstudagskvöldið, var vel undirbúin fyrir LANGT kvöld enda djamma þau lengi, alveg til lokunnar. ég sá smá gróðarvon í því líka til ða vinna upp fjárhagstjónið af símadæminu.
en sá draumur var úti þegar Ed skreið inn um dyrnar kl 12 og þá höfðu þau rifist all svakalega og hun stungið af.
smá erfitt andrúmsloft enda Ed hálf eyðilagður..
veit ekki um hvað riflildið snérist.
á laugardaginn var ég að passa... Molly.
Rory í puerto rico ennþá og Mary Ellen þjónusta við messu ásamt Eddie og Maddie með playdate.
ég og molly fórum því í langan göngutúr..
fór svo til london seinnipartinn á The warwick. Þar ætluðu íslendingar að hittast og horfa á eurovision.
Fór ekki með neinum, þvílík hetja ég..
ákvað bara að kynnast einhvejrum ef ég þekkti ekki einhverja þarna.
kynntist semsagt alveg HELLING af fólki þangað til að ég þekkti einhverja sem komu þegar langt var liðið á keppnina.
drakk svo líka 2 of mikið að mojito en það er önnur saga :D
ég var búin að redda mér gistingu hjá Ritu í Surbiton því að þangað er hægt að taka næturstrætó... því miður ganga engir næturstrætóar heim svo að ef ég ætla aðdjamma í london verður mar að redda sér.
eftir mjöööög misheppnaða tilraun til þess að fara á annan skemmtistað einhversstaðar úti í rassgati ásamt einhverjum íslendingum fengum við okkur ógeðslega sveittan kebab og fundum strætóskýli til að biða eftir strætó alveg heillengi til þess að flytja okkur á Trafalgar Square þar sem við ætluðum ða taka N77 alla leið til Surbiton.
sá strætó sem við biðum heillengi eftir fyrst... BRUNAÐI FRAMHJÁ okkur..
ég veit ekki hvernig hann sá ekki heilar 6 manneskjur í strætóskýli þessi sjónlausi driver.
í stað þess að bíða rúman halftíma eftir NÆSTA strætó tókum við því leigara niður á Trafalgar Square þar sem við biðum í örugglega 40 mínútur eftir N77 þar sem að það vantaði einn á milli tíma... oh well...
við vorum samt alveg að frjósa... (ég, Rita og Þórey, vinkona Ritu sem var í helgarheimsókn)
loksins kemur N77 strætóinn....
í honum hristumst við í einhvern tíma þangað til að hann sagði hingað og ekki lengra og henti okkur út...
WHAT THE?
þar þurftum við að bíða í ófáar mínútur eftir öðrum N77 sem átti að keyra lengri leið...
þessi heimferð tók okkur 3 tíma!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
við hefðum allt eins getað flogið til íslands!
NB... þessi ferð hefði átt að taka um klst.
svaf vel í rúminu hennar Ritu og var svo komin heim í rúmið mitt seinnipartinn í dag....
Svo haldiði ekki bara að Ed hafi hringt í mig...
mjöööööög aumur......
hann og Nat að skilja og hann skilur hvorki upp né niður í neinu greyið.
veit ekki alveg af hverju hann hringdi í mig, en það er mjög oft gott að tala við einhverja utanaðkomandi um persónuleg mál eins og Árún benti mér á.
svona samtöl taka vel á og var ég í smá sjokki eftir þetta...
mikið rosalega hlýtur þetta að vera erfitt eftir 11 ára hjónaband og 2 börn og hafa ekki séð hvað var að gerast.
en auðvitað verður hann að reyna að skilja hana, því að hún er líklegast ekki að skálda upp óánægju sína...
allavegana...
þetta var smá langt blogg og þungt...
set inn myndir frá helginni á morgun eða í kvöld
xxx
búin að vera ansi áhugaverð vika...
lenti í rosalega leiðinlegu... tapaði eiginlega 13 þús kalli.
Keypti síma á ebay, sem kemur í kassa til mín... voða flottan!
fer svo og læt aflæsa honum en samt virkar hann ekki.
gaurinn sem aflæsti honum sagði að hann væri lokaður hjá símafyrirtækinu..
ég labba því í næstu vodafone-búð, þeir fletta honum upp og hann hefur verið skráður STOLINN!!!
þegar ég kem heim skoða ég kassann utan af símanum og þar er búið að krafsa út síðustu tölurnar í talnarununni...
skemmtilegt!!
tók allan föstudaginn í þunglyndi yfir þessu, enda eru þetta rúm vikulaun sem fóru í þetta.
ég sendi svo gaurnum email alveg ansi illort skal ég viðurkenna.
það hafði svo það að verkum að hann SEGIST vera búinn að senda mér peninginn til baka í pósti og ég á að fá hann eftir helgi.
ef ekki þá stend ég við ALLT það sem ég hótaði honum í emailinu.
ég má samt halda símanum segir hann.
fúlt samt að hafa þennan flotta síma sem ég get ekki notað
eitt er þó magnað, ég get sent og móttekið sms með íslenska kortinu í honum, en ekki því enska. en símtöl fara ekki í gegn...
svo að ég var að spá að kannski mun hann virka þegar ég fer með hann til íslands???
veit ekki..
þetta er samt stolinn sími sem einhver annar á/átti...
vil helst bara skila honum...
var svo eitthvað furðuleg einnig á föstudaginn, auk þess að vera þunglynd yfir motorola V3x símanm mínum sem virkaði ekki... fékk í magann og stundi...
var að passa fyrir Ed og Nat á föstudagskvöldið, var vel undirbúin fyrir LANGT kvöld enda djamma þau lengi, alveg til lokunnar. ég sá smá gróðarvon í því líka til ða vinna upp fjárhagstjónið af símadæminu.
en sá draumur var úti þegar Ed skreið inn um dyrnar kl 12 og þá höfðu þau rifist all svakalega og hun stungið af.
smá erfitt andrúmsloft enda Ed hálf eyðilagður..
veit ekki um hvað riflildið snérist.
á laugardaginn var ég að passa... Molly.
Rory í puerto rico ennþá og Mary Ellen þjónusta við messu ásamt Eddie og Maddie með playdate.
ég og molly fórum því í langan göngutúr..
fór svo til london seinnipartinn á The warwick. Þar ætluðu íslendingar að hittast og horfa á eurovision.
Fór ekki með neinum, þvílík hetja ég..
ákvað bara að kynnast einhvejrum ef ég þekkti ekki einhverja þarna.
kynntist semsagt alveg HELLING af fólki þangað til að ég þekkti einhverja sem komu þegar langt var liðið á keppnina.
drakk svo líka 2 of mikið að mojito en það er önnur saga :D
ég var búin að redda mér gistingu hjá Ritu í Surbiton því að þangað er hægt að taka næturstrætó... því miður ganga engir næturstrætóar heim svo að ef ég ætla aðdjamma í london verður mar að redda sér.
eftir mjöööög misheppnaða tilraun til þess að fara á annan skemmtistað einhversstaðar úti í rassgati ásamt einhverjum íslendingum fengum við okkur ógeðslega sveittan kebab og fundum strætóskýli til að biða eftir strætó alveg heillengi til þess að flytja okkur á Trafalgar Square þar sem við ætluðum ða taka N77 alla leið til Surbiton.
sá strætó sem við biðum heillengi eftir fyrst... BRUNAÐI FRAMHJÁ okkur..
ég veit ekki hvernig hann sá ekki heilar 6 manneskjur í strætóskýli þessi sjónlausi driver.
í stað þess að bíða rúman halftíma eftir NÆSTA strætó tókum við því leigara niður á Trafalgar Square þar sem við biðum í örugglega 40 mínútur eftir N77 þar sem að það vantaði einn á milli tíma... oh well...
við vorum samt alveg að frjósa... (ég, Rita og Þórey, vinkona Ritu sem var í helgarheimsókn)
loksins kemur N77 strætóinn....
í honum hristumst við í einhvern tíma þangað til að hann sagði hingað og ekki lengra og henti okkur út...
WHAT THE?
þar þurftum við að bíða í ófáar mínútur eftir öðrum N77 sem átti að keyra lengri leið...
þessi heimferð tók okkur 3 tíma!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
við hefðum allt eins getað flogið til íslands!
NB... þessi ferð hefði átt að taka um klst.
svaf vel í rúminu hennar Ritu og var svo komin heim í rúmið mitt seinnipartinn í dag....
Svo haldiði ekki bara að Ed hafi hringt í mig...
mjöööööög aumur......
hann og Nat að skilja og hann skilur hvorki upp né niður í neinu greyið.
veit ekki alveg af hverju hann hringdi í mig, en það er mjög oft gott að tala við einhverja utanaðkomandi um persónuleg mál eins og Árún benti mér á.
svona samtöl taka vel á og var ég í smá sjokki eftir þetta...
mikið rosalega hlýtur þetta að vera erfitt eftir 11 ára hjónaband og 2 börn og hafa ekki séð hvað var að gerast.
en auðvitað verður hann að reyna að skilja hana, því að hún er líklegast ekki að skálda upp óánægju sína...
allavegana...
þetta var smá langt blogg og þungt...
set inn myndir frá helginni á morgun eða í kvöld
xxx
föstudagur, 19. maí 2006
7...
.... er mánaðafjöldinn sem ég hef verið hérna í Englandi... 7 mánuðir!
það er meira en hálft ár!!
has it been that long?
engan vegin komin með heimþrá enda fer sumarið vel í mig.
þetta sþýðir samt sem áður að ég er að koma heim eftir einungis 2 mánuði. ://////
mig langar að hafa sleep-over þegar ég kem til íslands (stelpu sleep-over!!!)
hver vill ? :D
já, fór líka á eurovisiondjamm í gær í london með helling af íslendingum.
set inn myndir þegar ég nenni
það er meira en hálft ár!!
has it been that long?
engan vegin komin með heimþrá enda fer sumarið vel í mig.
þetta sþýðir samt sem áður að ég er að koma heim eftir einungis 2 mánuði. ://////
mig langar að hafa sleep-over þegar ég kem til íslands (stelpu sleep-over!!!)
hver vill ? :D
já, fór líka á eurovisiondjamm í gær í london með helling af íslendingum.
set inn myndir þegar ég nenni
miðvikudagur, 17. maí 2006
Það merkilega....
hefur gerst...
Molly hefur hætt sér inn í herbergi til mín og liggur núna sofandi á gólfinu...
það eru einhverjir gaurar hérna fyrir utan að undirbúa það að mála allt húsið (kremað)
og hún er svona LOGANDI hrædd við þá!
þá virðist vera sem svo að af tvennu illu þá er hún minna hrædd við Sveppa (stórastórabangsann)
minn sem situr í horninu undir sjónvarpinu.
er hann ástæðan fyrir því að hún hefur ekki VOGAÐ sér inn í herbergi til mín síðan ég fékk hann Í DESEMBER! :)
Molly hefur hætt sér inn í herbergi til mín og liggur núna sofandi á gólfinu...
það eru einhverjir gaurar hérna fyrir utan að undirbúa það að mála allt húsið (kremað)
og hún er svona LOGANDI hrædd við þá!
þá virðist vera sem svo að af tvennu illu þá er hún minna hrædd við Sveppa (stórastórabangsann)
minn sem situr í horninu undir sjónvarpinu.
er hann ástæðan fyrir því að hún hefur ekki VOGAÐ sér inn í herbergi til mín síðan ég fékk hann Í DESEMBER! :)
þriðjudagur, 16. maí 2006
í dag....
þarf ég að gera nokkra hluti...
meðal annars ....
-hringja og panta klippingu, fyrir HUNDINN
-láta sæta strákinn sem ætlar að mála húsið að utan þessa vikuna fá te fyrir og eftir hádegi ( líst alls ekkert illa á það)
-fara í olíumálningartíma og mála sítrónu, auk þess að klára skrítnu trjámyndina mína
þrífa eldhússkáp eftir að Rory tókst snilldarlega að missa sykurkarið INN í hann.
já, þetta er planið í dag, spennó???? :)
xxx
meðal annars ....
-hringja og panta klippingu, fyrir HUNDINN
-láta sæta strákinn sem ætlar að mála húsið að utan þessa vikuna fá te fyrir og eftir hádegi ( líst alls ekkert illa á það)
-fara í olíumálningartíma og mála sítrónu, auk þess að klára skrítnu trjámyndina mína
þrífa eldhússkáp eftir að Rory tókst snilldarlega að missa sykurkarið INN í hann.
já, þetta er planið í dag, spennó???? :)
xxx
mánudagur, 15. maí 2006
skondið...
Rory var að fara til New York í dag, og svo þaðan til Púertó Ríkóóóó í áframhaldi af því, svona aðeins til að lenda 500 milljóna samningnum sem hann sá um að næla í fyrir fyrirtækið.
kl 2 hringdi samt heimasíminn með Rory hálf aumann á hinni línunni...
símtalið var eitthvað á þessa leið
Rory:
"Hi Ragna, It's Rory... are u busy?"
Ragna:
"nah, not really, why are u asking? ... aren't u at the airport?
Rory:
"well.. the thing is that I seem to have forgotten my passport at home"
Ragna:
"haha... well.. do you want me to bring it to you?"
Rory:
"that would be great, it's in the study, in the yellow box"
Ragna:
"yup, here it is, I'll be back ASAP"
Rory:
"thank u again, I'm at terminal 4, do you know the way?"
Ragna:
"haven't been there before, but I'll follow the signs, c u in a bit!"
Rory:
"yes, c u "
Ragna þeysti því af stað á puntbílnum og var komin á terminal 4 rúmum 15 mín seinna eftir 150 km/klst keyrslu og Rory rétt slapp í gegn...
þetta var hápunktur dagsins í dag:p
í kvöld er það svo barnapössun hjá Ed og Natacha
kl 2 hringdi samt heimasíminn með Rory hálf aumann á hinni línunni...
símtalið var eitthvað á þessa leið
Rory:
"Hi Ragna, It's Rory... are u busy?"
Ragna:
"nah, not really, why are u asking? ... aren't u at the airport?
Rory:
"well.. the thing is that I seem to have forgotten my passport at home"
Ragna:
"haha... well.. do you want me to bring it to you?"
Rory:
"that would be great, it's in the study, in the yellow box"
Ragna:
"yup, here it is, I'll be back ASAP"
Rory:
"thank u again, I'm at terminal 4, do you know the way?"
Ragna:
"haven't been there before, but I'll follow the signs, c u in a bit!"
Rory:
"yes, c u "
Ragna þeysti því af stað á puntbílnum og var komin á terminal 4 rúmum 15 mín seinna eftir 150 km/klst keyrslu og Rory rétt slapp í gegn...
þetta var hápunktur dagsins í dag:p
í kvöld er það svo barnapössun hjá Ed og Natacha
sunnudagur, 14. maí 2006
ó mjén...
var að gera svoldið hræðilegt af mér.... ekkert of gáfulegt ...
þori ekki að segja frá því strax, ef ég geri það þá nokkurntíman.
fór til London i gær þar sem ég hitti Sæunni, Gauja og Svenna... skoðuðum hitt og þetta og fórum meðal annars til Camden Town, þann stað fíla ég sko alveg i tætlur!
eftir að hafa beðið á meðan þau fóru í London eye (ég nennti ekki að fara í 3 skiptið mitt) þá fórum við á Aberdeen Angus Steakhouse, virðist vera orðinn fastagestur þar.. en anyway. skítsæmó matur, en hef nú fengið betri... og jafnvel verri.
fór svo í partý til Ellu og Dominics kórfélaga minna í íslendingakórnum þar sem margir voru sem ég þekkti og kynntist fleiri nýjum
2 gítarar voru á svæðinu og var mikið sungið, eitt var þó óvenjulegt við þetta gítarpartý, þar var nebbla einn gaur sem kom með sellóið sitt með ?! what the?
allavegana var þessi gaur gangandi snillignur, takandi öll helstu gítarsóló á þetta selló eins og brjálæðingur.
fórum heim saman í næturstrætó frá london til Richmond, ég, Erna, Erla og Rita og gisti ég á gólfinu hjá Ernu.
skrölti svo heim illa sofin, þreytt og svöng kl hálf 12 í morgun o gtók sú ferð rúman einn og hálfan tíma,
kom því heim og svaf frá 2-7 ! :D
spurning hvenær ég sofni í kvöld!?
jæja,
það styttist alltaf íað hildur og gústi kíki í heimsókn en þau ætla að koma 27.-31. maí
familían ferður í Doha (goolið það, ég vissi heldur ekki hvað það var????)
svo að við höfum allt húsið og sundlaugina :D
nú er bara málið að leggja inn pöntun fyrir góðu veðri! :D
þori ekki að segja frá því strax, ef ég geri það þá nokkurntíman.
fór til London i gær þar sem ég hitti Sæunni, Gauja og Svenna... skoðuðum hitt og þetta og fórum meðal annars til Camden Town, þann stað fíla ég sko alveg i tætlur!
eftir að hafa beðið á meðan þau fóru í London eye (ég nennti ekki að fara í 3 skiptið mitt) þá fórum við á Aberdeen Angus Steakhouse, virðist vera orðinn fastagestur þar.. en anyway. skítsæmó matur, en hef nú fengið betri... og jafnvel verri.
fór svo í partý til Ellu og Dominics kórfélaga minna í íslendingakórnum þar sem margir voru sem ég þekkti og kynntist fleiri nýjum
2 gítarar voru á svæðinu og var mikið sungið, eitt var þó óvenjulegt við þetta gítarpartý, þar var nebbla einn gaur sem kom með sellóið sitt með ?! what the?
allavegana var þessi gaur gangandi snillignur, takandi öll helstu gítarsóló á þetta selló eins og brjálæðingur.
fórum heim saman í næturstrætó frá london til Richmond, ég, Erna, Erla og Rita og gisti ég á gólfinu hjá Ernu.
skrölti svo heim illa sofin, þreytt og svöng kl hálf 12 í morgun o gtók sú ferð rúman einn og hálfan tíma,
kom því heim og svaf frá 2-7 ! :D
spurning hvenær ég sofni í kvöld!?
jæja,
það styttist alltaf íað hildur og gústi kíki í heimsókn en þau ætla að koma 27.-31. maí
familían ferður í Doha (goolið það, ég vissi heldur ekki hvað það var????)
svo að við höfum allt húsið og sundlaugina :D
nú er bara málið að leggja inn pöntun fyrir góðu veðri! :D
föstudagur, 12. maí 2006
Ragna að verða fullorðin...
er búin að senda umsókn mína um háskólanám í hjúkrun næsta haust við Háskóla Íslands
(vona bara að heimilisfangið hafi verið rétt)
(vona bara að heimilisfangið hafi verið rétt)
20 komment
Já! þetta gátuðið.
það munaði nú ekki miklu að ég myndi ALDREI blogga aftur. . .
til að svara ingibjörgu, þá veit ég ekki hvar ég heyrði þetta... er búin að vera með þetta á heilanum í allan gærdag.
Svo er ég með annað lag á heilanum þessa dagana
ung stelpa gaf út lag í október á síðasta ári, þetta lag flokkast undir folk-rock og er svoldið spes, en er að tröllríða útvarpsstöðinni Virgin þessa dagana
Það sérstaka við þetta lag er að það er bara söngur og svo bara klapp og trommur
ætla að setja hér inn link af myndbandinu og ég mana ykkur til að horfa á það allt!
.. kannski finnst mér lagið svona flott af því að röddin hennar er afar lík minni... ég þarf kannski að læra lagið bara?? hmm.. sé til. kann það nú orðið næstum.
lagið heitir I wish I was a punk rocker og er með Sandi Thom. (ath að gæðin á sögnum er ansi slæm)
myndband hér
I kvöld er ég svo að fara að passa hjá Ed og Natachia sem er parið sem ég og Nína kynntumst ég slug and Lettuce the other day.
Vantar smá pening til að geta farið til London á laugardaginn og hitta Sæunni og Gauja sem er komin til Englands til ða eyða peningum :D
ætla líka að fara á Bondstreet og kaupa mér flautunótur, á að vera einhver svaka góð tónlistarbúð þar, ég er sko með plast alt-flautuna með mér hérna úti :p er búin að fá smá leið á að spila uppúr hausnum á mér, ætla að finna eitthvað nógu andskoti erfitt svo að ég þurfi aldeilis að glíma við nóturnar.
Veðrið í dag er eins og í gær (segi ég sem er ekkert búin að fara út í dag... híhí, en kl er nú ekki 9)
well.. veðurspáin segir allavegana að það sé eins veður og í gær, heitara ef eitthvað er.
eigiði góða helgi krúttin mín :D
xxx
það munaði nú ekki miklu að ég myndi ALDREI blogga aftur. . .
til að svara ingibjörgu, þá veit ég ekki hvar ég heyrði þetta... er búin að vera með þetta á heilanum í allan gærdag.
Svo er ég með annað lag á heilanum þessa dagana
ung stelpa gaf út lag í október á síðasta ári, þetta lag flokkast undir folk-rock og er svoldið spes, en er að tröllríða útvarpsstöðinni Virgin þessa dagana
Það sérstaka við þetta lag er að það er bara söngur og svo bara klapp og trommur
ætla að setja hér inn link af myndbandinu og ég mana ykkur til að horfa á það allt!
.. kannski finnst mér lagið svona flott af því að röddin hennar er afar lík minni... ég þarf kannski að læra lagið bara?? hmm.. sé til. kann það nú orðið næstum.
lagið heitir I wish I was a punk rocker og er með Sandi Thom. (ath að gæðin á sögnum er ansi slæm)
myndband hér
I kvöld er ég svo að fara að passa hjá Ed og Natachia sem er parið sem ég og Nína kynntumst ég slug and Lettuce the other day.
Vantar smá pening til að geta farið til London á laugardaginn og hitta Sæunni og Gauja sem er komin til Englands til ða eyða peningum :D
ætla líka að fara á Bondstreet og kaupa mér flautunótur, á að vera einhver svaka góð tónlistarbúð þar, ég er sko með plast alt-flautuna með mér hérna úti :p er búin að fá smá leið á að spila uppúr hausnum á mér, ætla að finna eitthvað nógu andskoti erfitt svo að ég þurfi aldeilis að glíma við nóturnar.
Veðrið í dag er eins og í gær (segi ég sem er ekkert búin að fara út í dag... híhí, en kl er nú ekki 9)
well.. veðurspáin segir allavegana að það sé eins veður og í gær, heitara ef eitthvað er.
eigiði góða helgi krúttin mín :D
xxx
fimmtudagur, 11. maí 2006
er þetta epli? neeeei. þetta er RAGNA
Sól, sól skín á mig
hiti tuttuguogeitthvaðstig
bágt er af sólinni að brenna mig...
sól, sól skín á mig
hiti tuttuguogeitthvaðstig
bágt er af sólinni að brenna mig...
sól, sól skín á mig
þriðjudagur, 9. maí 2006
mánudagur, 8. maí 2006
ég þarfnast hjálpar ykkar!!
já...
veit ekki hvort ég eigi að fara í klippingu og fá mér "gömlu" klippinguna....eeeeeeða... halda áfram að safna smá... (satt að segja er ég alveg að gefast upp á þessu hári, enda búin að vera ansi stutthærð lengi)
plís kommentið..
þurfið ekkert að setja nafn frekar en þið viljið. setjið bara "mynd nr 1" eða "mynd nr 2"
(sætti mig ekki við færri en 20 komment, þið lesið hérna daginn út og inn og þið getið alveg gert þetta fyrir mig :)
Mynd nr 1:
mynd nr 2
sunnudagur, 7. maí 2006
harðsperrur?
... hafiði pælt í þessu orði?!!!!!
eru sperrur ekki bara í húsum?
jæja, skrítið orð finnst ykkur ekki??
helgin er búin.. skemmtileg helgi verð ég að segja
Ellý kom og kíkti á mig yfir helgina, enda Björgvin (já og hann á afmæli á morgun) á fullu ða læra undir próf í skólanum og Ellý vill nú ekki mikið vera að trufla hann... hvað er þá betra en að koma til mín??
hún kom seinnipartinn á föstudeginum og sótti ég hana á lestarstöðina í Virginia Water.
við. Svo leið tíminn alveg frekar hratt og fórum við á leiðinni heim í Waitrose að kaupa okkur bjór, lambrusco og hvítvín. Við keyptum okkur líkur pizzu á dominos þarna hliðina á í leiðinni.
fórum svo heim, byrjuðum að drekka og borðuðum pizzuna...
svo var stefnan sett á djammið og var komnar á Slugs and lettuce kl 9.
við vorum mættar þar stundvíslega og hittum á Ed og Natachiu, parið sem við hittum í vikunni áður. Nína var á leiðinni og Rasa (önnur au pair hérna ) líka
Nína kom svo í gellugallanum og við fórum að reyna ða drekka eitthvað.
tókum svo taxa á Abaya, klúbbinn hjá lestarstöðinni og þar reyndum við Ellý að verða fullar en það var ógeeeeðslega dýrt að kaupa vín þarna... 2falt verð á mörgu þessu sem við drekkum vanalega og því urðum við svoldar sparsamar þegar kom í að kaupa vín á barnum
reyndum að dansa eitthvað, en stundum tekst manni bara engan veginn að komast í stuð :/ við vorum samt sammála um það ég og ellý að tónlistin væri einfaldlega ekki að okkar skapi..
ógeðslegir gamlir menn voru líka á djamminu og fengu okkur til að fá gæsahúð af hryllingi!!!
strákar... þegar þið eruð orðnir visst gamlir... vinsamlegast : stay away from the nightclubs!
eftir smá leit að Nínu inni á Abaya og ekki fannst tangur né tetur af henni.. hún var í miklu dansstuði nefnilega.
við tókum því leigubíl heim
þegar heim var komið varð ellý að fá sér mjólk og vöktum við því Molly sem sefur í eldhúsinu..
allt i einu fer ég að heyra væl og grátur sem kom úr herberginu hennar Madeleine. mundi ég þá eftir að Jade, 6 ára vinkona hennar var að gista og er þetta í fyrsta sinn sem maddie er með sleepover og Jade hafði aldrei áður gist ein hja´vinkonu sinni.
Grey stelpan var hálf sofandi og rugluð og vildi mömmu sína. alveg að farast úr heimþrá...
tókst nú að róa hana og sat hjá henni langa lengi þangað til hún sofnaði, hún var alltaf að kíkja á mig eða taka í höndina á mér, litla greyið.
fór svo inná skrifstofu að skrifa miða fyrir Mary Ellen um ða Jade hefði vaknað, þegar ég heyri að hún er vöknuð grátandi aftur og við tók aftur seta á gólfinu hliðina á henni með tilheyrandi náladofa.
jæja... ég sagði henni að ég ætlaði upp að bursta tennurnar og fara í náttfötin sjálf og svo skyldi ég kíkja á hana aftur, en hún skildi reyna að sofna. eftir ekkert svo langan tíma fór hún að hágráta og ætlaði ekkert að hætta...
þá fór ég niður ENN einu sinni og þa runnu niður andlitið tárin á stelpunni... held að hún hafi fengið sinadrátt eða eitthvað, henni var svo illt aftan í kálfanum.
Eftir þetta allt þá róaðist hún og svaf alla nóttina.
ég og Ellý fengum samt ekki að sofa mikið. Við töluðum alveg að ganga í 5 og vorum vaknaðar kl 10. fyrir utan Ellý, hún var vakandi alveg frá 6 - 8 um morguninn líka vegna brjóstsviða... ég sem betur fer svaf bara.
við fórum svo að versla í kingston, Ellý að kaupa afmælisgjöf fyrir Björgvin og föt á splunkunýja barnið sem var ða bætast í fjölskylduna hennar, fæddist á föstudaginn!
kl 14.20 áttum við pantaðan völl í skvass í David Lloyds og smyglaði ég Ellý frítt þar inn.. ég fékk nebbla bráðabirgðakort í stöðina meðan ég var ða bíða eftir plastkortinu og þetta bráðabirgða er ennþá í gildi og notaði hún það bara...
við erum engir ókríndir meistara í skvass skal ég segja ykkur.. :D hmm... enda kom kona endanum og spurði okkur hvort við kynnum skvass! :D við auðvitað neituðum því...
hún benti okkur á því ða það er mun skemmtilegra í Racketball... svipað skvass nema styttri spaði og meira hringlaga, og boltinn skoppar meira.
við vorum þarna í klst og alveg búnar eftir það!
í gærkvöldi var það ofurkósí kvöld.
fórum á indverskan stað og fengum okkur að borða, fórum svo og keyptum byrgðir af nammi og sticky-toffee-pudding, fórum í blockbusters og leigðum myndina the constant gardener
vorum ansi sybbnar og vorum báðar sofnaðar um 1.
sváfum svo alveg til 11 eða svo...
í dag komu í ljós hræðilegar HARÐSPERRUR!!! (já, þessvegna heitir posturinn þetta:) )
við steingleymdum að teygja á.. :S ekki góð hugmynd..
höfum við því labbað um ansi furðulega í dag!!
fórum aftur í Racketball í dag og erum ekkert verri en í gær... það er þó plús.. harðsperrurnar lögðuðust samt ekki og labba ég því ennþá ansi furðulega!!
... góð helgi!! :D
eru sperrur ekki bara í húsum?
jæja, skrítið orð finnst ykkur ekki??
helgin er búin.. skemmtileg helgi verð ég að segja
Ellý kom og kíkti á mig yfir helgina, enda Björgvin (já og hann á afmæli á morgun) á fullu ða læra undir próf í skólanum og Ellý vill nú ekki mikið vera að trufla hann... hvað er þá betra en að koma til mín??
hún kom seinnipartinn á föstudeginum og sótti ég hana á lestarstöðina í Virginia Water.
við. Svo leið tíminn alveg frekar hratt og fórum við á leiðinni heim í Waitrose að kaupa okkur bjór, lambrusco og hvítvín. Við keyptum okkur líkur pizzu á dominos þarna hliðina á í leiðinni.
fórum svo heim, byrjuðum að drekka og borðuðum pizzuna...
svo var stefnan sett á djammið og var komnar á Slugs and lettuce kl 9.
við vorum mættar þar stundvíslega og hittum á Ed og Natachiu, parið sem við hittum í vikunni áður. Nína var á leiðinni og Rasa (önnur au pair hérna ) líka
Nína kom svo í gellugallanum og við fórum að reyna ða drekka eitthvað.
tókum svo taxa á Abaya, klúbbinn hjá lestarstöðinni og þar reyndum við Ellý að verða fullar en það var ógeeeeðslega dýrt að kaupa vín þarna... 2falt verð á mörgu þessu sem við drekkum vanalega og því urðum við svoldar sparsamar þegar kom í að kaupa vín á barnum
reyndum að dansa eitthvað, en stundum tekst manni bara engan veginn að komast í stuð :/ við vorum samt sammála um það ég og ellý að tónlistin væri einfaldlega ekki að okkar skapi..
ógeðslegir gamlir menn voru líka á djamminu og fengu okkur til að fá gæsahúð af hryllingi!!!
strákar... þegar þið eruð orðnir visst gamlir... vinsamlegast : stay away from the nightclubs!
eftir smá leit að Nínu inni á Abaya og ekki fannst tangur né tetur af henni.. hún var í miklu dansstuði nefnilega.
við tókum því leigubíl heim
þegar heim var komið varð ellý að fá sér mjólk og vöktum við því Molly sem sefur í eldhúsinu..
allt i einu fer ég að heyra væl og grátur sem kom úr herberginu hennar Madeleine. mundi ég þá eftir að Jade, 6 ára vinkona hennar var að gista og er þetta í fyrsta sinn sem maddie er með sleepover og Jade hafði aldrei áður gist ein hja´vinkonu sinni.
Grey stelpan var hálf sofandi og rugluð og vildi mömmu sína. alveg að farast úr heimþrá...
tókst nú að róa hana og sat hjá henni langa lengi þangað til hún sofnaði, hún var alltaf að kíkja á mig eða taka í höndina á mér, litla greyið.
fór svo inná skrifstofu að skrifa miða fyrir Mary Ellen um ða Jade hefði vaknað, þegar ég heyri að hún er vöknuð grátandi aftur og við tók aftur seta á gólfinu hliðina á henni með tilheyrandi náladofa.
jæja... ég sagði henni að ég ætlaði upp að bursta tennurnar og fara í náttfötin sjálf og svo skyldi ég kíkja á hana aftur, en hún skildi reyna að sofna. eftir ekkert svo langan tíma fór hún að hágráta og ætlaði ekkert að hætta...
þá fór ég niður ENN einu sinni og þa runnu niður andlitið tárin á stelpunni... held að hún hafi fengið sinadrátt eða eitthvað, henni var svo illt aftan í kálfanum.
Eftir þetta allt þá róaðist hún og svaf alla nóttina.
ég og Ellý fengum samt ekki að sofa mikið. Við töluðum alveg að ganga í 5 og vorum vaknaðar kl 10. fyrir utan Ellý, hún var vakandi alveg frá 6 - 8 um morguninn líka vegna brjóstsviða... ég sem betur fer svaf bara.
við fórum svo að versla í kingston, Ellý að kaupa afmælisgjöf fyrir Björgvin og föt á splunkunýja barnið sem var ða bætast í fjölskylduna hennar, fæddist á föstudaginn!
kl 14.20 áttum við pantaðan völl í skvass í David Lloyds og smyglaði ég Ellý frítt þar inn.. ég fékk nebbla bráðabirgðakort í stöðina meðan ég var ða bíða eftir plastkortinu og þetta bráðabirgða er ennþá í gildi og notaði hún það bara...
við erum engir ókríndir meistara í skvass skal ég segja ykkur.. :D hmm... enda kom kona endanum og spurði okkur hvort við kynnum skvass! :D við auðvitað neituðum því...
hún benti okkur á því ða það er mun skemmtilegra í Racketball... svipað skvass nema styttri spaði og meira hringlaga, og boltinn skoppar meira.
við vorum þarna í klst og alveg búnar eftir það!
í gærkvöldi var það ofurkósí kvöld.
fórum á indverskan stað og fengum okkur að borða, fórum svo og keyptum byrgðir af nammi og sticky-toffee-pudding, fórum í blockbusters og leigðum myndina the constant gardener
vorum ansi sybbnar og vorum báðar sofnaðar um 1.
sváfum svo alveg til 11 eða svo...
í dag komu í ljós hræðilegar HARÐSPERRUR!!! (já, þessvegna heitir posturinn þetta:) )
við steingleymdum að teygja á.. :S ekki góð hugmynd..
höfum við því labbað um ansi furðulega í dag!!
fórum aftur í Racketball í dag og erum ekkert verri en í gær... það er þó plús.. harðsperrurnar lögðuðust samt ekki og labba ég því ennþá ansi furðulega!!
... góð helgi!! :D
föstudagur, 5. maí 2006
ég kem mér ekkert undan þessu held ég...
já... ég er með heila viku sem ég þarf að skrifa um!!
Ég fór semsagt til Oxford í síðustu viku þar sem ég gerðist konungleg! ... kórónan var í hreinsun ;)
kom á föstudeginum og var ég bara að heimsækja Ellý.. enda voru strákarnir alveg á kafi í prófalestri fyrir flugið... á föstudeginum fórum við því í bíó. Ætluðum að sjá 16 blocks með Bruce Willis og fá okkur að borða á veitingastað í bíóinu fyrst.
NEI... þar var hálftíma til 40 mín bið og hefðum við því misst af myndinni.
þá fórum við bara á aðra mynd sem byrjaði fyrr eða American Dreamz... þvílík endalausa steypa. mæli ekki með henni.
Eftir bíóið gerðumst við svo skemmtilegustu viðskiptavinir kvöldsins á veitingastaðnum því að við fórum á hann eftir myndina eða kl 10 mín í 11... og hann lokaði kl 11. já! þeim var sko nær !! :)
horfðum svo aðeins á imbann og fórum að sofa... Ragna á gólfinu inni hjá Björgvini og Ellý því hún neitaði að sofa á neðri hæðinni vegna pödduhræðslu og orðin PADD PADD voru óspart notuð. þetta padd padd tal fór eitthvað illa í mig og svaf ég með sængina vafða utan um mig og var að deyja úr hita... svo líka gat ég ekkert sofnað þvi mér fannst allsstaðar vera pöddur að skríða á mér! :/
á laugardaginn vöknuðum við snemma rétt fyrir hádegi og fórum með strákunum á jolly Boatman út að borða, en þeir voru að fara upp í skólann að læra.
við á annað borð vorum sko ekkert að fara að læra!!! við vorum að fara til Bicester (sagt BISTER)
en þar er risa outlet markaður... eiginlega outlethverfi... Disel buxur á 50-95 pund og pumaskór á hlægilegu verði... ég verð að fara þangað aftur einhverntíman:p fórum svo inní oxford seinnipartinn og fengum okkur Krispy Kreme .. nammmm
fórum út að borða niðrí oxford með strákunum, róberti og Pálma og fengum seint borð.
ég gisti svo aftur í oxford laugardagsnóttina og var PADD PADD hræðslan aðeins betri...
sunnudagur einkenndist af LETI... og LETI ogLETI! hólímólí... ég og Ellý dóum næstum því úr leti!!
við vorum svo latar að við gátum ekki staðið upp... en nenntum ekki að liggja. Hvað gerir mar þá???
á mánudaginn var frí í englandi eins og íslandi og fórum ég og nína á smá Skrall á sunnudeginum... átti nú ekki von á að þetta yrði eitthvað skemmtilegt þar sem nína var að fara á date en félagar stráksins voru þarna líka svo að ég sat ekki og horfði upp í loft... endaði ansi drukkin og svaf alveg til hálf eitt á mánudeginum...
hef því verið ansi sybbin á morgnana þessa vikuna (Eddie var líka veikur alla vikuna og ég búin að vera heima með honum) en allt fór nú að líta betur út á fimmtudaginn því að þetta líka ROSALEGA góða veður var þegar ég vaknaði um morguninn.. fyrir hádegi var kominn 20 stiga hiti og seinni partinn var veðrið ekkert að versna heldur var heitara og heitara...
ég nýtti mér sundlaugina í sólinni og nína kíkti með... fékk för og lit... liturinn samt er frekar rauður ennþá, og neita að ég hafi brunnið!! :D
í dag er veðrið líka gott en smá ský á himninum. ætla að skella mér í laugina seinnipartinn þegar ég er búin að strauja, út að labba með molly, ryksuga, fara með gler í endurvinnsluna og plastpoka í endurvinnslu... jáh! mikið að gera hjá Rögnu au-pair :p
Ellý kemur á eftir og ætlum að fara á smá skrall í kvöld með Nínu og Rösu (hún er au pair hér) ásamt einhverjum englendingum...
Ég fór semsagt til Oxford í síðustu viku þar sem ég gerðist konungleg! ... kórónan var í hreinsun ;)
kom á föstudeginum og var ég bara að heimsækja Ellý.. enda voru strákarnir alveg á kafi í prófalestri fyrir flugið... á föstudeginum fórum við því í bíó. Ætluðum að sjá 16 blocks með Bruce Willis og fá okkur að borða á veitingastað í bíóinu fyrst.
NEI... þar var hálftíma til 40 mín bið og hefðum við því misst af myndinni.
þá fórum við bara á aðra mynd sem byrjaði fyrr eða American Dreamz... þvílík endalausa steypa. mæli ekki með henni.
Eftir bíóið gerðumst við svo skemmtilegustu viðskiptavinir kvöldsins á veitingastaðnum því að við fórum á hann eftir myndina eða kl 10 mín í 11... og hann lokaði kl 11. já! þeim var sko nær !! :)
horfðum svo aðeins á imbann og fórum að sofa... Ragna á gólfinu inni hjá Björgvini og Ellý því hún neitaði að sofa á neðri hæðinni vegna pödduhræðslu og orðin PADD PADD voru óspart notuð. þetta padd padd tal fór eitthvað illa í mig og svaf ég með sængina vafða utan um mig og var að deyja úr hita... svo líka gat ég ekkert sofnað þvi mér fannst allsstaðar vera pöddur að skríða á mér! :/
á laugardaginn vöknuðum við snemma rétt fyrir hádegi og fórum með strákunum á jolly Boatman út að borða, en þeir voru að fara upp í skólann að læra.
við á annað borð vorum sko ekkert að fara að læra!!! við vorum að fara til Bicester (sagt BISTER)
en þar er risa outlet markaður... eiginlega outlethverfi... Disel buxur á 50-95 pund og pumaskór á hlægilegu verði... ég verð að fara þangað aftur einhverntíman:p fórum svo inní oxford seinnipartinn og fengum okkur Krispy Kreme .. nammmm
fórum út að borða niðrí oxford með strákunum, róberti og Pálma og fengum seint borð.
ég gisti svo aftur í oxford laugardagsnóttina og var PADD PADD hræðslan aðeins betri...
sunnudagur einkenndist af LETI... og LETI ogLETI! hólímólí... ég og Ellý dóum næstum því úr leti!!
við vorum svo latar að við gátum ekki staðið upp... en nenntum ekki að liggja. Hvað gerir mar þá???
á mánudaginn var frí í englandi eins og íslandi og fórum ég og nína á smá Skrall á sunnudeginum... átti nú ekki von á að þetta yrði eitthvað skemmtilegt þar sem nína var að fara á date en félagar stráksins voru þarna líka svo að ég sat ekki og horfði upp í loft... endaði ansi drukkin og svaf alveg til hálf eitt á mánudeginum...
hef því verið ansi sybbin á morgnana þessa vikuna (Eddie var líka veikur alla vikuna og ég búin að vera heima með honum) en allt fór nú að líta betur út á fimmtudaginn því að þetta líka ROSALEGA góða veður var þegar ég vaknaði um morguninn.. fyrir hádegi var kominn 20 stiga hiti og seinni partinn var veðrið ekkert að versna heldur var heitara og heitara...
ég nýtti mér sundlaugina í sólinni og nína kíkti með... fékk för og lit... liturinn samt er frekar rauður ennþá, og neita að ég hafi brunnið!! :D
í dag er veðrið líka gott en smá ský á himninum. ætla að skella mér í laugina seinnipartinn þegar ég er búin að strauja, út að labba með molly, ryksuga, fara með gler í endurvinnsluna og plastpoka í endurvinnslu... jáh! mikið að gera hjá Rögnu au-pair :p
Ellý kemur á eftir og ætlum að fara á smá skrall í kvöld með Nínu og Rösu (hún er au pair hér) ásamt einhverjum englendingum...
mánudagur, 1. maí 2006
Bloggeríblogg
er að baka pizzu akkúrat núna...
með innfluttri Hunt's pizzasósu frá íslandi!
já...
hér í englandi fæst ekki hunt's ... ekki ein einasta vara!
og hér fæst heldur ekki pizza sósa... ekki frá neinum framleiðanda..
mar reddar sér því :D
en já..
Rögnupizza er í ofninum!
hver vill????
með innfluttri Hunt's pizzasósu frá íslandi!
já...
hér í englandi fæst ekki hunt's ... ekki ein einasta vara!
og hér fæst heldur ekki pizza sósa... ekki frá neinum framleiðanda..
mar reddar sér því :D
en já..
Rögnupizza er í ofninum!
hver vill????
Bloggeríblogg
er að baka pizzu akkúrat núna...
með innfluttri Hunt's pizzasósu frá íslandi!
já...
hér í englandi fæst ekki hunt's ... ekki ein einasta vara!
og hér fæst heldur ekki pizza sósa... ekki frá neinum framleiðanda..
mar reddar sér því :D
en já..
Rögnupizza er í ofninum!
hver vill????
með innfluttri Hunt's pizzasósu frá íslandi!
já...
hér í englandi fæst ekki hunt's ... ekki ein einasta vara!
og hér fæst heldur ekki pizza sósa... ekki frá neinum framleiðanda..
mar reddar sér því :D
en já..
Rögnupizza er í ofninum!
hver vill????
Bloggeríblogg
er að baka pizzu akkúrat núna...
með innfluttri Hunt's pizzasósu frá íslandi!
já...
hér í englandi fæst ekki hunt's ... ekki ein einasta vara!
og hér fæst heldur ekki pizza sósa... ekki frá neinum framleiðanda..
mar reddar sér því :D
en já..
Rögnupizza er í ofninum!
hver vill????
með innfluttri Hunt's pizzasósu frá íslandi!
já...
hér í englandi fæst ekki hunt's ... ekki ein einasta vara!
og hér fæst heldur ekki pizza sósa... ekki frá neinum framleiðanda..
mar reddar sér því :D
en já..
Rögnupizza er í ofninum!
hver vill????
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
©
Ragna.is