já, maður á annað slagið að klappa á öxlina á sjálfum og segja "þú ert bara svoldið dugleg Ragna"
-Mér finnst ég vera dugleg að hafa misst 30+ kíló
-Mér finnst ég dugleg að vera að læra hjúkrun
-Mér finnst ég dugleg að hafa flutt af íslandi, ein, í rúma 9 mánuði
-Mér finnst ég dugleg að búa ein og standa mig vel
-Mér finnst ég dugleg að geta ákveðið hverjir eru vinir mínir og hverjir ekki
-Mér finnst ég dugleg að reyna alltaf að gleðja fólk og gera því eitthvað gott
-Mér finnst ég dugleg að vera að vinna á krabbameinsdeildinni, innan um mikla sorg og veikindi og standa mig vel
-Mér finnst ég dugleg að hafa lagt bílnum í heilan dag og hjólað út um ALLAN bæ
-Mér finnst ég dugleg í svo mörgu öðru...
ég er sko rosalega stolt af mér !
Ef ég er ekki stolt af mér ?
hver þá ?
...
...
...
mz u all guys
xxx