ég ætla að skrifa eitthvað seinna um hvernig gærdagurinn var ... ekki af því að hann var slæmur á einhvern hátt, heldur bara að ég er að reyna að læra og það mun taka einhvern tíma að rifja upp hvað gerðist í gær, svona fyrir utan allt of marga klst í bílferðir út um hvippinn og hvappinn
ég bakaði samt súkkulaðiköku áðan ( æj, ég átti það skilið! )
er ekkert allt of hress, og næstum hálf veik, var það eiginlega í morgun og nótt þó svo að heilsan hefur farið skánandi við verkjatöflur og hitalækkandi. ( ég kenni ekki þynnku um, enda er hún engin )
en jæja, Jónsi kom til mín og fékk köku og latté og við erum að reyna að læra lífeðlisfræði, vitiði... stundum er ég ekki alveg viss hvað ég er búin ða koma mér útí hérna...
reyniði að lesa ! :
The action of glutamate at a particular synapse depends on which of its receptor types occurs on the target cell.
Metabotropic ( ???) glutaminergic receptors act through GPCRs ( ??) Two iontropic glutamate receptors ( ??) are receptor channels ( ok ).
NMDA ( wtf) receptors are named for rthe glutamate afonist N-methyl-D-aspartate, and AMPA( ??) receptors are named for their agonist alpha-amino-3-hydroxy-5-methyloxazole-4-proprionic acid
ok... segiði mér að það hljóti nú að vera einhverjar óþarfa upplýsingar þarna sem MÆTTI alveg sleppa úr til að einfalda þetta :p
( Palli.... hjáááálp! :)
Takk fyrir helgina músarassgatið mitt! Skemmti mér konunglega á föstudaginn:) Hlakka til að hitta þig á morgun og flissa..!
SvaraEyðahlakka til að hitta þig líka :) og skoða myndirnar sem fóru EKKI inná netið ;)
SvaraEyða