miðvikudagur, 10. janúar 2007

á röngum stað ?

já, ég er ekkert frá því að ég sitji smá ringluð eftir kvöldmatinn...

í 1. lagi þá eldaði þráinn! ( stórt OMG )
í 2. lagi þá ákvað hann sjálfur hvað hann ætlaði að elda
í 3. lagi þá ákvað hann sjálfur HVERNIG hann ætlaði að elda matinn

og í matinn í kvöld voru

GRILLAÐIR HAMBORGARAR

ójá... með útigasgrilli...
og
ójá
það er snjór úti!!!

haha....

smá sumarfílingur!
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig