miðvikudagur, 31. janúar 2007

hvar er eg eiginlega stödd?

Eftir að hafa setið upp í rúmi og ég verið tannburstuð, mötuð og svo að lokum skellt í fótabað og fótanudd velti ég því fyrir mér hvar ég væri eiginlega stödd... gat það verið að ég væri í kjallaranum í Eirbergi ? í Verknámi ?

eftir að hafa setið þarna og látið stjana við mig fann ég út að ég væri víst örugglega í verknáminu, því að ég átti eftir að gera allt hið sama við félagann minn...
oh well...

:)

óver and át
Ragna-tannburstari-matari-nuddari
SHARE:

2 ummæli

  1. Nafnlaus1:30 e.h.

    bwahahahhahaha

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus12:10 e.h.

    þetta var svo gott...;)get alveg vanist þessu táslunuddi sko

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig