mánudagur, 29. janúar 2007

just thinking....

er það bara ég sem hef velt því fyrir mér hvaðan nafnið "Kolrassa krókríðandi" kom...
svona fyrir utan að hafa verið nafn á hljómsveit þegar ég var með teina og fleiri bólur en ég er með núna.

en spáiði í því...

Kol-Rassa Krók-Ríðandi . . .

þetta meikar engan sens!!!!
:)

rosalega hafa þær hlegið þegar einhver stakk upp á þessu nafni á hljómsveitinni
SHARE:

6 ummæli

  1. Nafnlaus10:15 e.h.

    já það eru furðulegustu hlutir sem að þú veltur fyrir þér:)

    SvaraEyða
  2. þetta er nafn úr íslenskri þjóðsögu...

    SvaraEyða
  3. Takk Ingibjörg...
    án þín ég væri... ég veit ekki hvar ;)

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus10:12 f.h.

    En Tappi Tíkarrass ... mér hefur alltaf fundist það mjög spes nafn á hljómsveit

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus1:23 e.h.

    Já einmitt, mig rámar í að hafa lesið þessa íslensku þjóðsögu í grunnskóla á sínum tíma.

    Smá "googl" og hér er hún: http://www.snerpa.is/net/thjod/kolrass.htm

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus10:49 f.h.

    hmm.. ég hefði nú giskað á að þetta væri um einhverja svarta lausláta stelpu ;)

    En fyrst þetta er víst til í þjóðsögunum.. ætli ég verði þá ekki sætta mig við það

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig