fimmtudagur, 11. janúar 2007

gleymdi ...

... að skrifa inn áramótaheitin mín

ég reyni að hafa þau frekar realistic þetta árið og einhver sem ég get KANNSKI staðið við, jah, jafnvel annað allavegana :) 1 af 2 er betra en 0 af 2.

áramótaheitin voru

1) vera dugleg í ræktinni
2) hætta að reykja

já, ég ætla allavegana að reyna mitt besta :)

ætla að fara að baka...

:)
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus11:16 e.h.

    Bíddu, bíddu, bíddu !!! Reykir þú ?!?! Hvernig gat ég ekki vitað það ?

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig