mánudagur, 17. janúar 2005


Svona líta börnin út, nákvæmlega svona, en þau eru bara held ég eitthvað um 6. Ég má bara ekki skoða þau því að það er HARÐ bannað að koma nálægt þeim fyrstu 10 dagana, rétt get kíkt inn um gatið og séð litlar lappir sprikla og onsu ponsu tíst.  Posted by Hello
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig