sunnudagur, 16. janúar 2005

Ragna.... -Amma

Hvað haldiði nema hvað að ég sé orðin AMMA!!!!!!
Já,
AMMA!!!!!
Púmba greyið sem ég hélt statt og stöðugt fram að væri að springa úr fitu er búin að eignast fullt af einhverju litlu bleiku og hárlausu sem einhverjir myndu kalla hamstrabörn eða hvað sem á eiginlega að kallaþetta!
jiminn

Verð ekki við næstu daga

Verð að hjúkra börnunum....


SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig