þriðjudagur, 11. janúar 2005

Þriðjudagur.....

Dagurinn í gær alveg fáránlega rólegur.
Byrjaði daginn á að fara út að borða með Svenna í hadeginu. Nei við fórum ekki út að borða, við borðuðum saman ( Svona til að forðast allan misskilning)
Svo leiddist mér einhver ósköp svo ða ég ákvað að mála einhverja veggi í íbúðinni, eða ekki mála þá, heldur mála eitthvað á þá ;) Mamma fær sjokk þegar hún kemru í heimsókn.

Fréttatilkynning

2 Snafsar spila á Celtic Cross um helgina og svo aðra hverja helgi upp frá því! :)
Endilega látiði sjá ykkur !

Virðist sem að annar hver maður hafi verið að sofa yfir sig í gær það hefur eitthvað leigið í loftinu eða þá að það er kominn Vírus í alla síma landsins sem banna þeim að hringja vekjaraklukkunum ;)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig