Dagurinn í gær var ekkert voða viðburðaríkur..... :) skóli, vann, og fór svo heim. Reyndar komu amma, afi og Dagga við í gær en amma og afi voru að koma frá Færeyjum færandi hendi með gjafir og fjall af nammi..... :) Elva Dögg, Arnar Páll og Jón Hilmar kíktu svo við í gærkvöldi og Arnar heimtaði rafmagnslaust kvöld. Slökktum því öll ljós, kveiktum á kertum og sátum í myrkrinu í sannleikanum, kontor eða prósent... Hve langt er það eiginlega síðan að maður hefur farið í þann leik?!!!! Vá, en alveg hel sniðugur. Alveg nauðsynlegur af og til held ég bara. En allt.... sem kom þarna fram.... það verður að vera private :) brrr. það er grenjandi rigning og ég er að fara upp í jósepsdal kl 2 í jarðfræðiferð... ! jakk!!! ætli hún verði ekki farin núna. búið að fresta henni einu sinni og seinka henni 2..... anyway. kominn tími á morgunmat/hádegismat......
C YA
Engin ummæli
Skrifa ummæli
Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)