þriðjudagur, 25. september 2007

5 x Ragna.is

Ég hef gert smá uppgötvun .... ég er búin að blogga í 4 ár !! já, alveg síðan 12. september 2003... haha... þá var ég bara krakki í MH ... (BETRA BTH ?)
ef þið viljið þá hef ég tekið færslur sem eru bloggaðar á svipuðu tímabili og bloggið sem ég bloggaði áðan og sett hérna saman og linka inn á þær....
5 blogg frá ca 25. september síðustu 5 ár... vá, þetta rifjaði upp margar minningar !


p.s. þið sem nennið ekki að lesa... farið þá bara í næstu færslu fyrir neðan og þið finnið þar bloggið sem ég bloggaði fyrir 25. september 2007 ;)

fimmtudagur, september 25, 2003

þarna var ég að fara norður í Laufskálaréttir... sem endaði með hringferðinni miklu með Árúnu... góðar minningar ! p.s. þið sem nennið ekki að lesa... farið þá mjööög neðarlega á síðuna og þið finnið þar bloggið sem ég bloggaði fyrir 25. september 2007 ;)



mánudagur, september 27, 2004


Árún... mannstu eftir þessu... ? ? ? Helgin mikla, við djömmuðum og gerðum ALLAN andskotan af okkur sem rataði kannski ekki alveg í bloggið en við munum það þó...
no comment... hahahahaha



miðvikudagur, september 28, 2005
Ég á bágt með að trúa að þetta hafi verið 2005! ég var þarna að fara að undirbúa mig fyrir að flytja til Englands og Ninna vinkona bjó hjá mér í viku...



þriðjudagur, september 26, 2006

Þarna var Ragna í þungum þönkum... Byrjuð í háskólanum og alvaran tekin við... Klásus að drepa mig.... :) ég lifði hann þó af að lokum...


5 ár af rögnu.... gjöriði svo vel ;)
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus7:30 f.h.

    vá hvað ég hef misst af mörgum færslum hjá þér.. var heillengi að lesa þetta allt..

    ætla byrja á þessu: 5 km!!!!! vá!!! en og aftur duglega duglega þú :D Er þá ekki bara að setja sér ný markmið úr því þú ert svo góð í að ná þeim!

    25. sept 2004 bwahahaha mér var einmitt hugsað til þín í gær þegar ég sá dagsetninguna.. Þessi dagur gleymist seint í minni ævi. og þessi helgi var ein af þeim betri sem ég hef upplifað. Man nú samt e-ð takmarkað eftir Fúsa dæminu en jú rifjaðist upp með lestri en man engan veginn eftir að hafa spilað Grand Theft Auto III haha.. Gaman að því.

    Takk fyrir að vera þú og takk fyrir að vera til :D

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig