mánudagur, 24. september 2007

jamm og jæja

ég er alveg að fara að blogga...

tvennt stendur uppúr þó sem ég ætla að nefna strax..
söng í skírninni hjá Boggu og Jóa á föst ásamt fúsa sem spilaði undir...
litli drengurinn fékk fallega og íslenska nafnið Patrekur Trausti .... *svo sætt barn að það er varla eðlilegt*
svo á laugardaginn, sama dag, eignaðist Jóna Sólveig bekkjasystir mín litla stelpu sem hefur verið nefnd Sóllilja.
ótrúlega fallegt nafn líka...

C ya
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus1:29 e.h.

    Þið voruð ÆÐISLEG í skírninni :D TAKK TAKK ;*
    Risa knús frá okkur Patta litla ))))))))KNÚS(((((((

    Bogga og Patrekur Trausti

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig