mánudagur, 10. september 2007

helgarmyndir

myndirnar frá þessari helgi eru af:

Vísindaferð í 112
-varðstofan þar sem 112 símtölum er svararð
-landstjórnarherbergið
-fyrirlestur um 112
-fengum að skoða og prufa slökkviliðsmenn.. nei ! ég meina slökkviliðsbúnaðinn.

Réttir
-Ragna skýtur af byssu í fyrsta sinn...
-Réttir og kindur
-fyrirpartý fyrir réttarball
-rútuferð á réttarball
-réttarball og almenn ölvun


myndirnar eru HÉR
SHARE:

1 ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig