fimmtudagur, 20. september 2007

Dr. House

já, ég og Dr. House eigum date í kvöld..
hjúkkan í mér lætur mig líka stundum sitja með tölvuna í fanginu, wikipedia opið og svo get ég flett upp sjúkdómunum sem hann lætur sér detta í hug í sjúkdómsgreiningarferlinu... já, námsfús stelpa! ;)
það sem á daga mína hefur drifið síðan siðast...:

-búin að taka til í herberginu hans þráins (fyrrverandi ? ;) ) og búin að koma mér vel fyrir með lærdómsaðstöðu þar...
-ný þvottavél hefur bæst í einmenningsfjölskylduna mína... hún þvær... það er annað en hin gerði ...
-búin að sitja brosandi yfir öllum kommentunum ykkar hérna fyrir neðan... !
... já og margt fleira sem þið fáið ekki að vita ;p
SHARE:

4 ummæli

 1. æ góða...viðurkenndu það bara...þér finnst House hot!!!

  og hverjum finnst það sosum ekki... ? :þ

  SvaraEyða
 2. Nafnlaus1:03 e.h.

  House er hot, því verður ekki neitað !!!
  Ég dreg upp úr þér um næstu helgi hverju þú ert að leyna.

  SvaraEyða
 3. oooo...óóóó.... (skelfingarsvipur ! )

  já, játningarnar gætu náðst upp úr mér í pottinum með bailey's'... eða verður það mojitooooo ? ;)

  SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig