mánudagur, 26. maí 2008

Ljóska?

þar sem ég hef ekkert að segja þá get ég sagt ykkur eitthvað algerlega pointless...

stóð í sturtu áðan, með eitthvað í auganu sem meiddi mig virkilega... Rétti upp vísifingurinn, miðaði á augað á mér og POTAÐI í það öllu afli... djísuss... ég er nú ekki í lagi... 
það er betra að vita en að halda að maður sé með linsurnar í augunum... sú aðferð að pota í augað á sér og færa linsuna til virkar einungis þegar linsurnar eru í, alls ekki þegar þær eru í boxinu á vaskborðinu. Aðgerðir sem þessar (án linsa) valda rauðu og enn aumara auga og smá pirring yfir asnaskapnum í ljóshærðu stelpunni

passið ykkur!
xxx

Ragna
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig