fimmtudagur, 22. maí 2008

STELPUR, A must-have !!!

Jább, núna er að koma sumar og það sem er "INN" í sumar hvað varðar sumarförðun er allskonar litaður eyeliner. sægrænn, ljósblár, fjólublár, gull, neongrænn, appelsínugulur.. name it ! mjög flott að setja litla mjóa línu af svona æpandi lit og setja mikinn maskara með. Ef þér finnst þetta vera frekar ljóst og vera ennþá andlitslaus þá er töff að lita innan í augnhvarmana með svörtum eyeliner til þess að gera augun aðeins meira áberandi.

Ég var nú þegar búin að kaupa 2 nýja eyelinera bara til að geta verið svoldið "töff" en svo uppgötvaði ég ALGERT must-have sem ég fann í "make up store" í Kringlunni/Smáralind. Þetta er vökvi sem heitir "mixing liquid" og er þannig gerður að hann breytir augnskugganum þínum, hvort sem að það er fastur augnskuggi eða duft-augnskuggi, í vatnsheldan eyeliner(Hann er líka til að festa laust glimmer).
Við eigum nú allar einhverja flott augnskugga, bronsaða eða einhverja í töff litum sem verða flottir á okkur í sumar ! :)

Nýtum það sem við eigum og notið ímyndunaraflið !

smá tips:
er búin að vera að prufa mig áfram með þennan vökva og hef komist að þvi að það er "best" að dýfa mjóum eyeliner pensil (svona eða svona) ofaní vökvann og svo setja pensilinn í smá horn á augnskugganum og ná þar í augnskugga og blanda svo saman á handarbakinu, gera svo mjóa línu á augað :)
þetta er geðveikt :)


Hérna er grein um sumartískuna 2008 í förðun...
stelpur... neonlitir eru inn!


(er nokkuð voðalega augljóst að ég er á nætuvakt og hef góðan tíma til að eyða í blogg?)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig