fimmtudagur, 15. maí 2008

Hreiðurgerð?

nei, andskotinn nei ! ég var búin að segja að ég er ekki ólétt..

samt er ég á fullu að skoða tæki og tól sem VERÐA Að vera í framtíðar-drauma-húsinu..
Verst er kannski að baðið þar verður að vera amk 30 fm ef það á að standast kröfur :)
Innfeld kaffivél, gufuofn og gaseldavél með pönnu er alger nauðsyn líka...

ég held að ég ætti að koma mér út í sólina og hætta þessum dagdraumum :)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig