fimmtudagur, 15. maí 2008

Stolt af sjálfri mér..

já, maður á annað slagið að klappa á öxlina á sjálfum og segja "þú ert bara svoldið dugleg Ragna"

-Mér finnst ég vera dugleg að hafa misst 30+ kíló
-Mér finnst ég dugleg að vera að læra hjúkrun
-Mér finnst ég dugleg að hafa flutt af íslandi, ein, í rúma 9 mánuði
-Mér finnst ég dugleg að búa ein og standa mig vel
-Mér finnst ég dugleg að geta ákveðið hverjir eru vinir mínir og hverjir ekki
-Mér finnst ég dugleg að reyna alltaf að gleðja fólk og gera því eitthvað gott
-Mér finnst ég dugleg að vera að vinna á krabbameinsdeildinni, innan um mikla sorg og veikindi og standa mig vel
-Mér finnst ég dugleg að hafa lagt bílnum í heilan dag og hjólað út um ALLAN bæ
-Mér finnst ég dugleg í svo mörgu öðru...

ég er sko rosalega stolt af mér !

Ef ég er ekki stolt af mér ? 
hver þá ? 


...
...
...


mz u all guys

xxx
SHARE:

5 ummæli

 1. Nafnlaus12:20 f.h.

  Þú mátt líka alveg vera obboslega stolt af þér því þú ert hörkudugleg stelpa með þvílíkan sjálfsaga :) Takk fyrir kvöldið ;)

  SvaraEyða
 2. Nafnlaus2:42 f.h.

  Þú mátt sko vera STOLT af þér þú ert frábær kær kveðja frá Klaustri
  Tóta.

  SvaraEyða
 3. Nafnlaus8:30 e.h.

  já þú mátt sko vera mikið meira en stolt af þér!
  Maður gleymir svolítið að minna sig á það sem maður gerir gott en flott að setja það svona niður á "blað" :)

  SvaraEyða
 4. Nafnlaus3:41 e.h.

  Jú Ragna mín,þetta er enginn misskilningur hjá þér. Þú ert reglulega dugleg og það sem meira er bæði skemmtileg og traust og það sem mér þykir best,blátt áfram og ekki nein penpía.
  Efastu aldrei um sjálfa þig.Hittumst heilar. Ásta

  SvaraEyða
 5. Nafnlaus7:00 e.h.

  Þú ert svo mikið yndi... :D

  SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig