mánudagur, 4. september 2006

school, school, school

nú fer bloggið mitt að breytast eins og svo oft áður.. :)
á hverju hausti (að því síðasta undanskildu) byrja ég alltaf að blogga um það sama... skóla og fyllerí!

eeen, ég reyni nú að verða sorglega lítið fyndin inná milli svo að þið skulið ekki örvænta :) hehe

skóli í dag frá hálf 1 til korter yfir 5, langur dagur og maður er kominn heim um 6 ef ég ætla að skreppa aðeins í búðina í millitíðinni.
mottóið að vakna ekki seinna en 9 á morgnana klikkaði aaaaaðeins í morgun, en ég kenni því um hve stuttur svefninn var í Hólum, ég var virkilega sybbin, og fór ég þó að sofa kl 11 í gærkvöldi, eða allavegana reyndi, held að ég hafi bylt mér og velt í einhvern tíma áður en það hafðist loks.

jæja, matuinn er í ofninum og svo þarf ég að ryksuga
enginn fiskur hérna á mánudögum!

c ya
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig