þriðjudagur, 26. september 2006

ér að elda...

já... en í þvílíku veseni...

Finnst eins og allt sé komið í pottinn... en samt ekki...
eftir smá pælingu (ok mikla pælingu) ákvað ég að ástæðan fyrir því að það var eitthvað sem HLYTI að vanta væri af því að ég hef eldað þetta fyrir svona fáa....

ég hef eldað þetta fyrir 70 manna skólahóp, oft fyrir 20 manns og núna síðast nokkrum sinnum úti þegar haldin voru matarboð heima...

hvað er ég að elda? :)

ætla að gefa ykkur smá vísbendingu ;)
í þessu er ...
rauðvín
gulrætur
hvítlaukur
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig