fimmtudagur, 14. september 2006

Fimmtudagsblogg

jebb, ég er vöknuð... aðeins í seinni kantinum, svona miðað við hvað ég planaði allavegana :/ SAMT ekki komin á fætur, neee, það er algert smáatriði... hér verður nærbuxnadagur haldinn heilagur þangað til að ég ÞARF að fara eitthvert út ;)

Er allavegana að fara út að labba með Árúnu um 3 leitið, en við erum búnar að gera fimmtudaga að útivistardögum.
Ég er í fríi alla fimmtudaga og því verð ég að vera mjööög dugleg að læra, en það er alveg á hreinu að maður þarf að taka sér einhverjar pásur á milli.

lítiði að frétta héðan.. allar neglur ennþá á og allt í þá áttina. Fór með Þráni í krónuna í gær, aðallega til að kaupa 3 hluti, sturtusápu, uppþvottavélartöflur og tvíbökur í bláberjasúpu kvöldins.
við komum með reikning á hátt að 6. þúsund, það voru ekki til tvíbökur, keyptum sjampó! og GLEYMDUM uppþvottavélatöflunum! DAAAMN! já, við keyptum ýmsan óþarfa....
okkur er ekki viðbjargandi!

verð í rvk mestan hluta helgarinnar... fyrir utan laugardagskvöldið... ætli ég setjist ekki upp í bílinn enn eina ferðina og keyri á vit ævintýranna?
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig