fimmtudagur, 17. mars 2011

Túlípanar

fór um helgina í Blómaval, en þar var túlípanasýning um helgina.
Hef nú engan sérstakan áhuga á túlípönum en ég kaupi þá stundum eiginlega bara af því ég á einhvern "spes" túlípanavasa. jú þeir eru alveg svoldið flottir líka

Ég vissi samt ekki að túlípanar gætu verið jafn flottir og raun bar vitni þarna í Blómaval.

Ég valdi mér 2 búnt til að taka heim og núna 4 dögum seinna eru þeir svo rosalega fallegir eins og sjá má

SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig