mánudagur, 21. mars 2011

Pekan snúningur

Þessa uppskrift má vænta hér á síðunni næstkomandi fimmtudag :)

megið fara að láta ykkur hlakka til !Mætti svo með hnossgætið í heimsókn til vina okkar hér næstum því í næstu götu, ennþá glóðvolgt og þetta fékk toppeinkunn...

þetta geri ég sko afturÞegar ég var byrjuð að baka var æsingurinn svo mikill yfir hve gott þetta myndi verða að ég hljóp niður í bíl og sótti myndavélina til þess að festa step by step aðferð á "filmu" til að deila með ykkur.

er í fríi næsta fimmtudag og klára þá að setja uppskriftina og aðferðina hér inn

kv
Ragna Björg
SHARE:

1 ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig