sunnudagur, 13. mars 2011

Sunnudagsbrunch

Hve æðislegt er það að vakna við beikonlykt seint á sunnudagsmorgni og kærastinn er búinn að undirbúa svona frábæran brunch? 

(kærastinn sem eldar ekki nema ég standi með hníf hliðina á honum og hef í hótunum -ok little bit extreme but anyway ) 


SHARE:

2 ummæli

 1. Nafnlaus3:41 e.h.

  ég gerði heiðarlega tilraun til að senda minn ektamann framm í eldhús að baka pönnukökur þegar ég sá Facebook statusinn þinn ... það virkaði ekki

  Mattý

  SvaraEyða
 2. Nafnlaus5:57 e.h.

  Fáum við ekki svona hjá honum um næstu helgi? :)
  Þorbjörg

  SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig