Við fáum t.d. alltaf góðar hugmyndir þar og ein fæddist þar einmitt í dag sem við þurfum að fá járnsmið til þess að útfæra betur með okkur :)
Keypti 2 plastbox með hólfum til þess að skipuleggja make-up dótið mitt sem hefur farið hratt stækkandi sl hálfa árið en ég henti 2 hankapokum sl haust af dóti sem ég notaði orðið ekkert.
Eftir tiltekt og skipulagninu lítur þetta svona út. Ég hef satt að segja ekki tölu á þessu öllu en mér sýnist ég eiga amk
8 bronzera
7 kinnaliti
uþb 90 augnskugga
Það sem vantar reyndar þarna í skúffuna eru allir MAC augnskuggarnir en ég á 12 þannig sem ég ætla ða taka úr boxunum og setja í pallettu. Það fer nefnilega svo vel um palletturnar þarna vinstra megin.
Þá er að kaupa auka plastbox fyrir hina make-up skúffuna ;)
90 augnskugga! Það er sko almennilegt!
SvaraEyða