laugardagur, 5. maí 2007

að vera eða ekki vera i "ataki"

nei, ég er ekki í átaki, svo hættiði að spurja mig !
ég ákvað að prufa eitthvað nýtt...

ekki spyr ég ykkur hvort þið séuð algerlega komin í ruglið þegar ég sé til ykkar á dominos ? :)
ég kem með mitt salat og hlusta ekki á svona komment ! :)

annars er ég búin að uppgvöta aðferð til að vita mína réttu "þyngd" .. ég SKIL Bara ekki af hverju ég fattaði etta ekki fyrr !


léttur í lundu.... tralllallalla
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus8:30 f.h.

    haha ég sá einmitt þessa mynd um daginn.. algjör ssssnnnniiillllddd...

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig