mánudagur, 28. maí 2007

Mallorca, manudagur

drukkum smáááá í gaer :) ... jámm... BARA "smá"

fórum í naesta bae út ad borda a ansi flottan stad tar sem tjonninn liktist furdulega mikid Einstein, skemmtilegur karl :)
fórum svo og drukkum meira en vid hofdum gert a veitingastadnum og forum í "Bier garten" (vill einhver segja mér af hverju allt er til a tysku herna lika ?, og margir tala betri tysku en ensku ?, teas íbúarnir hérna?) eftir einn kokteil tar var haldid upp a herbergi og horft a skemmtilega dubbada mynd :) minnir ad tad hafi verid Matrix.... *hristahaus*

í dag gerdumst vid hetjur.... tad rigndi i nott, sem for to fram hja ollum nema torbjorgu sem segir ad tetta hafi verid rigning i meira lagi ! planid i dag var ad fara i "Hidropark" sem er vatnsrennibrautargardur. Tad gerdum vid to svo ad himininn var fullur af skyjabokkum (sem voru to ekki fyrir ofan okkur) og to ad tad vaeri ogeeeedslegt rok... andskotinn, vid vorum nú íslendingar trátt fyrir allt ! ! hlytum ad hafa tetta :)
audvitad var okkur svo skííítkalt ! og já... DRULLUSKÍTKALT ! sundlaugin var sjálfsagt kaeld og rokid var mjog kalt :/ vid supum tvi kveljur allan timann en eftir ad hafa klifrad upp a haestu haedir til ad renna okkur nidur var sundlaugin bara taeginlega "heit" Blá og skjálfandi ákvádum vid ad koma okkur upp ur adur en vid yrdum veik og forum og fengum okkur ad borda og versludum sma...
erum svo bara buin ad liggja i solbadi i sundlaugargardinum sem veitir smá skjól fyrir kára. ég med einhver vibba útbrot á bringunni akkúrat núna sem eru ad gera mig smá crazy og ég er ekki búin ad ákveda hvort ad ´´eg sé ordin brunnin á annarri oxlinni...ég kenni toskunni um tann roda tangad til ad annad kemur i ljos.

a morgun er tad ferd til borgarinnar Palma tar sem heyrst hefur ad H&M muni finnast ásamt nokkrum odrum tekktum budum.

plan kvoldsins er oljost. en eg og Ágúst keyptum okkur Absinthe ádan og madur verdur ad prufa tad, er tad ekki ??:)


adios :)

Ragna
SHARE:

4 ummæli

  1. Nafnlaus4:52 e.h.

    Hæ alltaf gaman að frétta af ykkur, hér heima er gott veður, við kveiktum upp í úti arninum og prófuðum hitalampann líka í gærkveldi og það kom vel út. Verður flott 23 júní :). Skilaðu kveðju.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus7:23 e.h.

    hæ hó...
    Ég hef það líka gott hérna heima.
    Það var ekki nema 19°hiti hér í dag og glampandi sól og við mamma á fullu að búa til garð :0)
    Ég þarf ekkert Mallorca hehe....
    Annars bara bestu kveðjur til ykkar allra ;0*

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus11:54 e.h.

    hehe það er þó allavega sól hér já hér er hiti í öllum rennibrautm og sundlaugum;) en hafið það sem allra bewt bið að heilsa öllum;)

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus7:21 f.h.

    Þegar við fórum til Palma til að versla sáum við stórt skilti með H&M. Hoppuðum af kæti og hlupum af að skiltinu.. neinei bara e-r auglýsing.. sjálfsagt verið að fara opna þarna eða e-ð.. vona allavega ykkar vegna að þið finnið H&M

    Hafið það gott.
    kv. frá Århus

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig