sunnudagur, 27. maí 2007

Mallorca, Sunnudagurhihi....

dagurinn i dag er ansi furdulegur enda er litil sol buin ad vera i dag... sem er nu kannski ekki aalslaemt enda var forinni heitid i Alcúdia, gamla baeinn, med straeto og fara a markad. . . fullt af eldgomlum byggingum og mjoum gotum. Asamt tvi ad vera mjog mikid af markadstjoldum sem voru med allt til solu...

forum a "spaenskt" kaffihus... veit eiginlega ekki aalveg hvad tetta nakvaemlega var. en krakkarnir pontudu ser "cured ham" sem var svo skorid af turrkudu svinalaeri beint af afgreidlsubordinu og skellt a kalt Baquette braud... mmmm...! :/

hehe

tetta bordudu tau samt, nema eg og gusti sem pontudum okkur litid girnilegra beikon baquette ! :)

planid i kvold er svipad og fyrri kvold, drekka bjor og allt sem tvi fylgir, Satum reyndar bara uppa herbergi og spiludum yatzi i gaer. Í kvold aeltum vid fínt út ad borda og turfum tvi ad gara ad velja okkur veitingastad :)

adios

SHARE:

2 ummæli

 1. Nafnlaus4:27 e.h.

  Gaman að frétta af ykkur, skilaðu kveðju til allra.

  SvaraEyða
 2. Nafnlaus6:54 e.h.

  Góða skemmtun ! ég flyt út til spánar 8.júní þú kannski bara framlengir ferðina þína og tekur ferju yfir til Torrevieja og kíkir í "kaffi" til okkar ;)
  Adios amiga !

  SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig