fimmtudagur, 3. febrúar 2005

"ég vil snúða með MIIIIIIIIIIIIIIIIKLU súkkulaði!!!" :sagði Bjöggi

Hef verið að glíma við leiðinlegt stýrikerfi í tölvunni minni, svokallað windows ME, eða örðu nafni, Windows CRAP.
það þurfti því ekkert minna en heilt team úr tölvufyrirtæki og kíló af snúðum til að skipta um stýrikerfi og er því komin með XP! :) jibbííí
Á eftir að setja up Office-pakkann, en ég tel nú verðið fyrir það vera included í fyrri snúðaskammtinum þó svo að ýmsir yrðu ekki ánægðir með það :)
Bjöggi er mikill snúðaaðdáandi og breytist í lítinn krakka ef hann heyrir orðið SNÚÐAR! og beitir öllum tiltækum ráðum til að komast yfir einn, sérstaklega ef hann er með miklu súkkulaði :)
Verði ykkur að góðu :)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig