þriðjudagur, 8. febrúar 2005

Óskalistinn.....

Jæja, ég var búin að lofa einhverjum að setja inn óskalista á netið so að fólk klóri sér ekki í hausinn inn að kúpu .
(ATH ekki í forgangsröð og mig langar í svo miklu meira!!)

1. Espressókaffivél(tíhí)
2. Svuntu
3. kokkteilglös
4. bensínstyrk :)
5. geisladiskar....
6. taska
7. augnskuggi
8. kertastjaki fyrir stór kerti
9. kertastjaki fyrir mjó kerti
10. skál...
11. pískur
12. púði
13. myndarammi
14. bolli sem heldur heitu
15. ferðakaffibrúsi
16. ferðaeldgastæki
17. ferða koddi
18. body treatment.
19. úr
20. ponsjó

JIMINN
ég er búin að týna upp allt of margt !
jæja.
verði ykkur að góðu....
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig