laugardagur, 22. maí 2010

Næsta blogg

Ég er að hugsa hvað ég eigi að blogga um næst. Ég er nefnilega með fullt af myndum í tölvunni tilbúnar til þess að blogga við.

Held samt að ég láti þetta vera eins fjölbreytt og ég get svona þegar ég er að byrja og bloggi um mjög bragðgóðan ofnbakaðan fiskrétt....

eða hvað ?
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus5:37 e.h.

    Mér líst mjög vel á það!
    Þorbjörg

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig