mánudagur, 24. desember 2007

Jólin 2007


Gleðileg jól allir saman og þakka ykkur fyrir allt ! ! ! 

er búin að opna jólagjafirnar eins og "lög" gera ráð fyrir ...

Fékk :
66° Norður dúnúplu
Andrea - Cintamani Peysu
Iphone ( ó já ! ég VEIT ! ) 
Rúmföt
Cintamani flísbuxur
Húðdekurvörur 
Hárteygjur
Rautt Naglalakk
Make up store glimmereyeliner
Make up store highlighter
svartan bol
Silfur eyrnalokka með steinum
Gullhúðað bókamerki
Body shop sturtusápu með jarðaberja lykt 
Svartan smart-casual Bol
Eyeliner yddara

úff já
þetta er allt komið.
Er svo þakklát fyrir ALLAR þessar frááábæru gjafir ! 

Verð samt að viðurkenna að Svenni fór svoldið illa með mig og ég hljóp ALL SVAKALEGA á mig með að verða fúl þegar ég opnaði pakkann frá honum " Þú ert það sem þú hugsar eftir Guðjón Bergman" - sjálfshjálparbók..
Á endanum komst Svenni samt að, að segja mér að opna bókina - sem var endurpökkuð inn í plast. og ég fann þar iphone ! ó guð... How much can I say thank u ... ? 
já og þið hin fyrir jólakortin, kveðjurnar og pakkana...


smútshj! 

SHARE:

4 ummæli

 1. Að hlaupa all svakalega á þig er eiginlega understatement, ég var bara feginn að vera í 5 tíma flugfjarlægð frá þér þegar þú opnaðir pakkann :)

  Allavega Gleðileg Jól ! :)

  SvaraEyða
 2. HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA snilld...

  SvaraEyða
 3. Nafnlaus7:15 e.h.

  Svipuð saga hjá mér.. ég opnaði jólagjöfina frá kærastanum og það var hárblásari.. ég var ekkert alltof sátt.. Svo þegar ég talaði við hann tveim tímum seinna þá sagði hann mér að ég mætti alveg skipta gsm símanum ef ég vildi.. Ég bara "hvaða gsm síma?" og þá var sími, hálsmen og hellingur af nammi í þessum æðislega hárþurrkukassa :)

  En ég fékk sjálfshjálparbók frá fyrrverandi í afmælisgjöf.. og það var ekkert djók hjá honum!

  SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig