sunnudagur, 9. desember 2007

1000 !!!!!!!!!

sá það þegar ég loggaði mig inn á bloggar að ég var komin með 999 blogg !!!
sem þýðir að þetta er blogg nr 1000 !! 
Skrambinn sjálfur, það er ekkert lítið ;) 

mynd dagsins var tekin fyrir 3 mínútum síðan og fékk Eva verðugt aukahlutverk á myndinni, en hvar er Kolla, sér hana einhver ? ;)  SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus9:28 f.h.

    Til hamingju með þúsundasta bloggið!!

    nei það er sko ekkert lítið!
    Myndin er algjör snilld.. sérstaklega Kolla..

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig