laugardagur, 8. desember 2007

Jólagjafalistinn 2007

verð að henda þessu inn fyrr eða síðar og bloggið hjá Ingibjörgu minnti mig á það, auk ömmu síðustu helgi :)

-Flugmiða
-66 norður úlpu (Þórsmörk)
-Andlitshreinsun - já takk ! 
-rúmföt, stílhrein, klassísk, gott efni, ekki með doppum
-rúmteppi
-Fatalé maskara frá lancomé
-augnblýant, svartan, ekki úber mjúkan
-flotta eyrnalokka - úr alvöru efnum
-flísbuxur frá Cintamani
-inneign í einhverja fatabúð - mig vantar föööööt
-jarðaberja sturtusápu frá bodyshop...
-armband

þetta er ekki í röð eftir því sem mig langar mest í og ekki heilagt...
held að ég lesi aðeins áður en ég fer að sofa. 
cya ;)

SHARE:

1 ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig