þriðjudagur, 4. desember 2007

Dagur 3


Sofnaði loksins rúmlega 4 og vaknaði því ekki fyrr en kl 10 í morgun.
Kannski ég nái að sofna á skikkanlegum tíma í kvöld og vera komin hingað kl 8, það er svo þæginlegt þegar það tekst, þá er maður aleinn og lærir vel. 
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus5:02 e.h.

    Elsku frænka,

    Gangi þér sem best í prófunum. Þú mannst að ef þú verður svöng og leiðist þá er bara að boða komu sína í mat.

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig