sunnudagur, 13. nóvember 2005

skemmtilegar endurbætur!!

Björgvin, einnig þekktur sem BTH er búin að fixa síðuna mína og bæta inn á hana fyrir mig alveg bráðnauðsynlegum upplýsingum!

Það ætti því ekkert að stoppa ykkur núna í að senda mér pakka og svoleiðis skemmtilegt sem ykkur langar til þess að gefa mér :) *blikkblikk*
Eða bara póstkort! hehe

þakka Björgvin kærlega fyrir...
alltaf bætist á snúðaskuldina sem ég skulda honum :)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig