sunnudagur, 13. nóvember 2005

Guðmundur Daðason

Já, hver er nú það spurjið þið ykkur sjálfsagt...

Guðmundur Daðason er maður sem var í Holtsbúð, hjúkrunarheimilinu sem ég var að vinna á í 5 vikur áður en ég flutti hingað til Englands.
Ég get ekki gleymt því hve þakklátur hann er fyrir allt og allt sem er gert fyrir hann.

Hann brosti allan hringinn ef þú fylgdir honum inn í matsal.
Hann er semsagt orðinn 105 ára og ekki deginum eldri en 95! sjá frétt á mbl
til Hamingju Guðmundur ! :)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig