föstudagur, 19. nóvember 2004

Ísdrottning

Ég ætla bara að segja það og skrifa, að líkaminn minn hann lífræðilega starfar ekki í -12C frosti kl 8 á morgnanna ! ! !
Það er varla að Trausti virki ( en virkar þó ) og hvað þá ég ...
Svo þegar maður er alltaf í þessum stuttu ferðum á leiðinni í skólann og heim þá hitnar bíllinn ekkert, heldur safnar klaka innan á rúðurnar. Trausti verður orðinn ansi brynvarinn ef ég fer ekki austur um helgina með hann í þíðingu, hehe.
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig