miðvikudagur, 3. nóvember 2004

Gúten tag. Er lifandi

Jæja. Er orðið MJÖGGG langt síðan ég bloggaði.
fór semsagt austur um helgina og spilaði og söng eins og ég gat og djammaði þess meira. Endaði eftir spilerí á höfðabrekku í rooosa Halloweeen partý.
Í gær skrapp ég svo á Selfoss og eldaði kjúkling og sveppasósu fyrir Fúsa og Krulla. Eftir vel heppnaðan mat fórum við svo og leigðum spólu, fléttuðum okkur saman upp í sófa og horfðum á Troy. Voða góð.
Næsta helgi er eins óráðin og hún getur mögulega verið og ætla ég ekkert að hugsa um það fyrr en á föstudaginn...
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig