laugardagur, 7. maí 2011

Fyrsta grillkjöt sumarsins

Loksins... !!

Spánar-veður á svölunum í kvöld og kryddjurtirnar úr pottunum notaðar... namm! 


p.s. mér í alvöru finnst leiðinlegt ef lyklaborðin ykkar verði ekki söm ef þið slefið of mikið á þau. 
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig