þriðjudagur, 31. maí 2011

Snúðar

Jæja...

Ætli það sé komið að því að fara að huga ða því að blogga snúðabloggið ógurlega?

Þið þarna... þið sem hafið smakkað ÞÁ... (þið vitið hverja ég er að tala um ... )
Ef þið eruð ekki viss þá eru þeir einhvernveginn svona

Sú var tíðin að það voru ófáir sem mættu í snúðakaffi ef boðið var upp á það... Ég verð að bjóða fólki bráðum í kaffi eins og var gert hér um árið og ég bloggaði um það þá.

eða viljiði kannski blogg líka ?


SHARE:

4 ummæli

 1. Björgvin11:59 e.h.

  Syndsamlega góðir!

  SvaraEyða
 2. Nafnlaus8:51 e.h.

  mmmmmm sleeeef... ég fékk uppskriftina í jólagjöf eitthvert árið og hef nýtt mér hana óspart! :)

  Hvernig hljómar að bjóða í allsherjar snúðaparty seinustu vikuna í júli.. :)

  Árún

  SvaraEyða
 3. Nafnlaus12:32 f.h.

  Ég bíð enn eftir uppskrift :) ...Tinna

  SvaraEyða
 4. já... Það styttist og styttist... hef ekki haft tíma til að baka þá né éta :) ? næsta vika... verður spennandi að sjá !

  SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig