föstudagur, 6. maí 2011

Eruði tilbúin ?



Ég á ekki orð yfir hvað mataráhugapúkinn minn hoppar oft um af kæti þessa dagana enda á ég fallegustu kryddjurtir sem ég hef átt hingað til ! 

Krossum fingur að mér takist ekki að drepa þær áður en formlega bloggið komi og að þær fái að vaxa og dafna í sumar 


framhald síðar

SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus6:47 e.h.

    hvar keyptirðu þessar kryddjurtir?

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig