Ég á ekki orð yfir hvað mataráhugapúkinn minn hoppar oft um af kæti þessa dagana enda á ég fallegustu kryddjurtir sem ég hef átt hingað til !
Krossum fingur að mér takist ekki að drepa þær áður en formlega bloggið komi og að þær fái að vaxa og dafna í sumar
framhald síðar
hvar keyptirðu þessar kryddjurtir?
SvaraEyða